Hlín - 01.01.1944, Síða 56

Hlín - 01.01.1944, Síða 56
54 Hlín sækja með gleði vatn eða skvetta út skólpi, ef þær aðeins fá að matbúa. Jeg tel brýna nauðsyn á því að hefjast nú þegar handa um aukna húsmæðrafræðslu fyrir stúlkubörn, því nú nýt- ur aðeins V$ hluti af öllum 12—14 ára börnum í landinu nokkurrar hússtjórnarfræðslu ,og við svo búið má ekki lengur standa. — Stúlkur á þessum aldri eiga fullan rjett á slíkri fræðslu, sem er undirstaða að mentun til þess æfi- starfs, sem bíður þeirra, og áhuga fyrir þessum störfum þarf að vekja þegar á unga aldri og hlúa síðan að honum eftir því sem föng eru á. Jeg álít það sjálfsagða skyldu þjóðfjelagsins að hjálpa móðurinni til þess að beina hug hinnar uppvaxandi kvenjrjóðar inn á þær brautir, er liggja að heimilisstörf- unum. Að endingu vil jeg óska þess, að allar húsmæður finni ánægju í þeim störfum, er j:>ær vinna á heimilum sínum og liafi enga löngun til þess að leita eftir fösturn störfum utan heimilis. — Jeg vona að þær verði trúar jDeirri köll- un sinni að vera húsmæður og mæður, og stjórni sjálfar heimili sínu með hagsýni og dugnaði, íslensku jDjóðinni til heilla og hinni uppvaxandi kynslóð til farsældar. Heimilisguðrækni. Erindi flutt á Sambandsfundi ausfirskra kvenna á Hallormsstað haustið 1943. Þetta málefni, sem jeg ætla að tala um hjer, mun ekki vera talið heyra til stefnuskrá Sambandsins og jafnvel ekki fjelagsdeildanna, en þó er það hverri einustu hús- móður viðkomandi, hvort sem heimili hennar er stórt eða lítið. Það er um þörfina á því að efla heimilisguð- rækni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.