Hlín - 01.01.1944, Page 60

Hlín - 01.01.1944, Page 60
58 Hlín geðþótta, svo að þeir fái á hugarfar sitt, orð og athafnir þann blæ, sem hvílir yfir honum sjálfum. Sje þessi mað- ur búinn glæsilegum kostum, þá verður lieimili hans, og alt hið nánasta umhverfi, eins og fagur skrúðgarður, þar sem hinar sundurleitustu jurtir vaxa hlið við lilið, við sama geislablikið og sama döggsvalann, og sjerhver þeirra sendir frá sjer allan þann ilm, sem hún á yfir að ráða, svo að andrúmsloftið verður liöfugt af angan. Á slíkum stað er unaðslegt að dvelja, þar verður öllum rótt í geði og hlýtt um hjarta, mest l'yrir áhrif eins manns, sem hlaut mikla verðleika í vöggugjöf og eignaðist vilja, þrek og hæfileika til að gera þá að sterku, skapandi afli, um leið og hann tók sjer stöðu á leikvelli hins starfandi lífs. — Þetta er fagurt vitni um gildi hirina góðu áhrifa ein- staklingsins fyrir heimili hans. En því miður mætir oft augum okkar önnur mynd, sem hvorki er fögur nje göfgandi, en eftirtektarverð eigi að síður. — Það er mynd af manni, sem hefur sömu hæfi- leika til að vinna menn, en sem neytir þeirra á þveröfug- an hátt, vegna þess að hugarfar lians og stefnumið er bein andstaða hins fyrnefnda manns. Þessi maður notar sjer undirgefni og lilLrú fólksins, sem lýtur lionum, aðeins sjer í hag, til þess eins að upphefja sjálfan sig og auka sína dýrð. Verið getur, að þessi náungi komi sjer vel í fyrstu, en brátt kemur það í Ijós, að áhrif hans hafa verið á þann veg, að þau hafa rótnagað marga af þeim stofnum, er í umhverfi hans standa, og valdið því, að að þær jurtir, sem áður voru góðar og gagnlegar, eða í það minsta mein- lausar, eru alt í einu orðnar að einskonar illgresi, er smeygir rótum sínum inn í hvern krók og kima, þar sem því verður við komið. Þetta er hin skýra og raunverulega mynd af „gikknum í veiðistöðinni" — manninum, sem kom óþektur og framandi inn í lýtalítið umhverfi, og har með sjer áhrif, sem ollu því, að þar varð von bráðar óiiolt andrúmsloft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.