Hlín - 01.01.1944, Síða 62

Hlín - 01.01.1944, Síða 62
60 Hlín mjög spaugsamur og liæðinn kemur inn á ókunnugt heimili og dvelur þar lengi, í'er oft svo að lokum, að flest- ir, ef ekki allir, á heimilinu fylgja honum í því að glotta að því, sem broslegt er í fari náungans og draga dár að því, sem aflaga fer í umhverfinu, enda þótt þetta fólk hafi ekki áður verið hæðnara en alment gerist. — Einkum verður þetta áberandi, ef maðurinn er í mjög miklu dá- læti á heimili sínu, þá verða áhrif lians eðlilega tvöfalt sterkari. Tökum annað dæmi: Maður, sem er mjög bölsýnn, kaldlyndur og eigingjarn, hefur von bráðar áhrif á þá, sem hann er daglega samvistum við, Jreir verða vantrú- aðir á gæfuna og göfgina og sjóndaprir á fegurðina í hvaða mynd, sem hún birtist. Þeir verða óþýðir í viðmóti og kaldir fyrir tilfinningum annara, en þungt hugsandi yfir krónum sínum og aurum og öllu Jrví, er snertir tím- anlega velgengni hinnar líðandi stundar. Afleiðingin er sú, að Jressu fólki hættir til að vera haustsálir í myrkva- stolu óánægju og úlfúðar í stað Jiess að vera vorsálir í ríki friðar og kærleika. Heimili! Það er hljóðlátur unaður, friður og hlýja í Jtví orði, og hugtakinu, sem það túlkar. Heimilið er vermireitur einstaklingsins, eins og gróðrarstöð eðlisþátta lians. Það er mesta gæfan, sem nukkium manní 5tiur hlotnast, að eiga gott heimili, sólríkt, sviphreint og ilm- andi umhverfi, þar sem hann getur notið skjóls og hvíld- ar eftir stormjrunga og áreynslu utanaðkomandi umsvifa og anna. Sá maður, sem á ekkert varanlegt heimili, verð- ur festulítill og rótlaus og fer margs á mis. Þegar við hyggjum vandlega að því, hvers virði heimil- in eru okkur, þá ættum við að reyna að leggja okkur fram um það að gegna trúlega liinni helgu skyldu, sem liverjum einstaklingi er á herðar lögð, skyldunni að reyna að vanda þannig dagfar okkar, að það verði heim- ilum okkar til sæmdar og prýði, cn ekki hið gagnstæða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.