Hlín - 01.01.1944, Side 70
68
Hlín
1) að bæta launakjör ljósmæðra, og hefir því þegar ver-
ið hreyft á Alþingi og
2) færa út starfssvið ljósmæðra, sem orðið getur með
tvenntu móti: a) með því að steypa saman umdæmum,
sem eflaust má gera allvíða, er hvorttveggja fer saman, að
fæðingum fækkar verulega og samgönguskilyrði hafa
stórum batnað, og h) með því að fá ljósmæðrum aukið
verkefni, þannig, að úr verði fult starf, svo sem með því
að fela þeim jafnframt hjúkrunar- og heilsuverndarstörf
í sveitum, enda menta þær til þess og launa jreim sam-
kvæmt |m.
Til undirhúnings frekari aðgerðum í Jressu efni hef
jeg talið rjett að snúa mjer til oddvita allra sýslunefnda í
landinu með tilmælum um, að þeir gerðu ráðstafanir til
Jress, að málið yrði tekið til meðferðar heima í hjeruðun-
um, einkum og sjerstaklega að Jm' er það atriði snertir,
livort tiltækilegt sje talið að steypa saman ljósmæðraum-
dæmum, og Jiá að hve miklu leyti og á hvern hátt. Jeg
J^ykist vita, að allar samsteypur umdæma Jiyki, að lítt at-
huguðu máli, fremur óaðgengilegar. En á það her að líta,
að fáist ljósmæður unnvörpum ekki í umdæmi, eins og
nú lítur út fyrir, steypast umdæmi saman af sjálfu sjer,
en Jrá af handahófi og oft þannig, sem síst skyldi. Fer J)á
betur á að láta einhverja fyrirhyggju ráða samsteypunni.
— Með jm' að nú er gjaldeyrissæld mikil, kann margur
að segja, að einfaldast sje og sjálfsagðast að hækka laun
1 jósmæðra, uns sjeð sje fyrir því, að ekki skorti ljósmæð-
ur í J)au umdæmi, sem fyrir eru. En hvorttveggja er, að
eftirspurn eftir vist í sveitum er engan veginn í samræmi
við launakjör þar og afkomumöguleika, svo að erfitt er
að segja fyrir, hvað hjóða þyrfti, og Jdví miður ólíklegt, að
núverandi f járvelta standi lengi, og kann mönnum fyr en
varir að vaxa í augum að gjalda full laun fyrir nærkonu-
starf við 1—2 fæðingar á ári eða jafnvel 1 fæðingu annað
og þriðja hvert ár, ekki síst, ef sæmilega tryggilega mætti