Hlín - 01.01.1944, Page 78

Hlín - 01.01.1944, Page 78
76 Hlín bursta og jafnvel utan á það. Ef um ílát eða tunnur er að ræða, sem losuð eru á vorin, þegar gert er hreint, er gott að láta kalkið sitja í þeinr um nokkurn tíma eða jafnvel til haustsins, þar til þau eru tekin til notkunar. En ef um ílát er að ræða, sem notuð eru daglega, er kalk- áburðurinn þveginn af eftir litla stund. Kalkbera skal kjallaraberbergi, þar sem geymd er mjólk, smjör, súrmatur o. þ. h. og ætti þá að gera það a. m. k. hvert vor. — Dálítið af sementi er þá hrært saman við kalkið, það tollir þá betur á og verður áferðarfallegra. — En þegar hús eru kölkuð utan, sem kvenfólk getur sjálft lagt hönd að, þarf að hafa því meira sement í kalk- inu, svo að það Jroli vel úrkomur og bleytur. — Kalka má hlaðna torf- og steinveggi, en gæta þess þá vandlega, að kalkið berist vel inn í allar holu.r og sprungur á Jreim. Um fatnað. — Það ætti að vera ófrávíkjanleg regla að hengja ytri föt á herðatrje um leið og farið er úr þeim, hvort sem það eru kvenföt eða karlmannsfatnaðir, og hengja Jrau samstundis upp, Jrar sem þau eiga að vera. — Þá ætti Jrað ekki síður að vera föst regla að dytta að föt- unum jafnóðum og eitthvað fer allaga á þeim, hvort sem Jrað er að hreinsa þau, sljetta eða gera við göt eða sprottn- ar sprungur á þeim. Svo að þau sjeu ætíð tilbúin til notk- unar í fataskápnum. Hið sama gildir um nærfötin og að vel fari um þau í skúffunum. í Jrriðja lagi ætti Jrað að \era heilbrigt metnaðarmál fyrir hverja konu, að nýta sem best út úr hverjum fatnaði með öllu við- haldi á honum, og meðal annars með því að snúa og sníða upp úr honum, þegar því verður við komið. En það síð- astnefnda verður ekki gert nema að gott el'ni sje í fatnað- inum, en Jtað er einnig altaf affarasælast að hafa Jrað svo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.