Hlín - 01.01.1944, Qupperneq 79
Hlín
77
0
Ullarþvottastöðin í Hveragerði.
Halldóra Bjarnadóttir, ritstjóri, hefur beðið mig að
senda ,,Hlín“ nokkrar línur um Ullarþvottastöð Kaup-
i jelags Árnesinga í Hveragerði. Mjer er ljúft að verð;t við
þeim tilmælum, þótt fátt eitt sje um þetta unga fyrirtæki
að segja.
Fólkseklan í sveitunum og krafa tímans um stöðugt
aukna verkaskiftingu, var Jæss valdandi að K. Á. reisti
J^essa Jjvottastöð á árinu 1941. Þvottur byrjaði snemma á
árinu 1942. — Heitt hveravatn er notað til þvottarins og
ýms Jjvottaefni hafa verið reynd. — í því efni e-r nú góð
niðurstaða fengin og ullin úr þvottinum orðin tiltölu-
lega jöfn. Skolað er úr köldu vatni, og er Jjað eitt aðalat-
riðið, að skolvatnið sje bæði mikið og gott eins og allir
munu Jiekkja, sem við idlarjovott hafa fengist. — Ullin er
Jmrkuð á ristum úr vatnsleiðslupípum, sem heitu hvera-
vatni er veitt í gegnum.
Það sem mestu máli skiftir, að lesendur „Hlínar" fái
að vita er það, að reynslan í ullarjiivottastöð vorri hefur
sannað, að ullin fæst jafnari og betri með Jiessari Jjvotta-
aðferð en með heimaþvotti. — Þetta mun aftur hafa í för
með sjer, að ullin verður tryggari markaðsvara, því kaup-
endur vita hvað þeir kaupa, jDegar Joeir liafa reynt ullina
frá sömu Jjvottastöð ár eftir ár. Þetta mun aftur hafa
ltækkandi áhrif á verðið. Við höfum fengið 14% hærra
' verð fyrir Joá ull, sem við höfum þvegið í þvottastöðinni,
og þegar selt, heldur en heimajDvegna ull.
Hjer eru þá að endingu flokkahlutföllin milli vjel-
þveginnar og lieimajjveginnar ullar:
Heimaþvegin ull yfir 2ja ára tímabil 1. fl. 49% af allri
ull.
VjelJjvegin ull yfir 2ja ára tímabil 1, fl, öl% af allri ull.