Hlín - 01.01.1944, Síða 83

Hlín - 01.01.1944, Síða 83
Hlín 81 ekki eins mjúkir. — Osturinn var látinn vera í ílátinu einn sólarhring, tekinn svo úr því og saltaður vel á bæði borð eða látinn liggja í saltpækli. Þegar bann þótti vera búinn að vera nógu lengi í saltinu, var liann þurkaður upp og geymdur á þurrum, svölum, en ekki rnjög köld- um stað (ekki í súg, og ekki þar sem skein sól). Daglega er honum snúið og nuddað af bonum með deigurn klút eftir því senr með Jrarf. Aðferðin er nú ekki margbrotnari en þetta. Hún get- ur varla verið vandaminni, en Jretta reyndist vel. Okkur finst nú, Tungúkonunum, að við fáum aldrei almenni- lega osta, síðan við bættum að bafa blessaða sauðamjólk- ina í Jrá. Pokabaunir. (Suður-Múlasýsla). (Ríkarður Jónss. listamaður skrifar um Jrær eftir beiðni). Matbaunir (lieil- eða hálfbaunir) skulu belst liggja í vatni náttlangt. Síðan er vatninu belt af og baunirnar látnar í smáljereftspoka t. d. á stærð við dulukepp og bundið fyrir, Jró þannig, að nóg aukapláss sje í pokanum vegna þenslu baunanna. Síðan eru baunirnar soðnar með bangikjöti og dugir venjulega jafnlöng suða (Jrað er rjett að liella vatni Jrví, sem baunirnar voru bleyttar í, út í pottinn, áður en farið er að sjóða). — • Hinum hnausjrykka baunajafningi er svo lielt úr pok- anum í skál eða fat og borðaður heitur eða kaldur með kjötinu. Pokabaunir með góðu smjöri eru sannkallaður berramannsmatur. Til frekari hugnanlegheita og skemtunar lief jeg oft haft það til siðs að búa til einskonar smámynd af eldfjalli úr baunamaukinu og set svo væna smjörflögu ofaní gíg- iinn. Þá má nú aldeilis svæla pokabaununum með sæt- ilmandi bangikjöti. — Þess skal getið, að sjálft ltangi- kjötsflotið (bráðið) er ef til vill besta viðbitið tneð beit- um pokabaunum. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.