Hlín - 01.01.1944, Side 88
86
Hlín
sem sýður. Best að láta nokkur egg í klút eða poka, og
halda þeirn niðrí nokkrar sekúndur, eða rneðan talið er
upp að tuttugu. Láta þau svo kólna og þorna, vefja þeim
því næst innan í lipur brjef, snúa vel að endunum, raða
þeim svo þjett ofan í kassa eða annað ílát. Þykir gefast
vel, aðeins að eggin sjeu vel ný. Þessi aðferð er að verða
alsiða nú. Líka hafa eggin verið geymd í kalki og salti,
jeg veit ekki hvort það lukkast betur.
Grasaystingur. (Ur Þingeyjarsýslu).
Tuttugu merkur af undanrennu eða áfum er hitað
undir suðu og helt í suðuna góðri sýru smátt og smátt
(einn lítri í 10 lítra). Má nota slátursýru, enn betra súrt
skyr, 2—3 matskeiðar. Ef súrar áfir eru til má sýra með
jreirn. Mjólkin má ekki sjóða upp fyr en hlaupið er, mað-
ur hefur þá kalt vatn við hendina, ef ætlar að sjóða of
fljótt. Ekki má þetta bláysta. Ystir Jrangað til manni jryk-
ir nógu blátt. Mörgum fellur illa ef ystan er liörð. Þegar
lilaupið er, færir maður ostinn til í pottinum og lætur
fjallagrösin vel jrvegin og blaðtínd ofaní og svo bygg-
grjónin (j/2 lítra), og sýður 15 mín. (6 merka jrvottaskál,
full af þurrum fjallagrösum er hæfilegt í þennan skamt).
— Grösin verða ekki römm ef soðið er svona stutt. Annars
verður að sjóða Jrau U/2—2 tíma, ramt jrar á milli. — Við
látum helst vatn standa á grjónunum í sólarhring, maður
jrvær þau fyrst, en notar svo vatnið, sem hefur staðið á
joeim, en hefur Jrað sem minst. — Það má nota hrísgrjón
í stað bygggrjóna.
Grasaystingur er mjög svalandi, kalt sem málamatur,
eða jafnvel til miðdegismatar í hitum á sumrum. Einnig
borðað heitt sem miðdegismatur með mjólk út á, helst
nýmjólk.