Hlín - 01.01.1944, Síða 102

Hlín - 01.01.1944, Síða 102
100 Hlín laði. Þau hljóða svo hátt, að heyrist heim í bæ og full- orðna fólkið kemur hlaupandi. Krakkarnir eru skildir að. Drengurinn fær myndina, því að hann er yngri. (Mæmt að vera eldri, þá verða menn oft að láta undan). — Svo er hann leiddur heim og telpan er ein eftir og grætur yfir ranglæti lteimsins og líklega einhverju öðru, senr lmn veit ekki hvað er, en sólskinið er ekki lengur bjart, ekk- ert er fallegt lengur. Bráðum ætlar hún samt að fara að leika sjer, en ltvað er hægt að gera? Hún, sem er ein. — „Eigum við ekki að fara að flytja fjeð á land“, er spurt við hliðina á ltenni, drengurinn er kominn aftur. ,,Júhú, það skulum við gera“, segir hún himinglöð. Og leikurinn byrjar. Nú er lífið aftur orðið bjart og brosandi. — Drengurinn og telpan ganga út götur, hún á eftir. „Flýttu þjer nú“, kallar liann óþolinmóður, „liversvegna ferðu svona hægt? Stúlkurnar verða reiðar, ef við komum ekki nógu snemma með kýrnar". — „Já“, segir telpan ósköp lágt, „en nautið var látið út með kúnum í morgun, jrað kannske stangar okkur“. — „Nautið, þetta er bara kálfur. hað gctur ckkei t. Hana, jeg skal leiöa jDig", og hann þríí- ur í hönd systur sinnar, og óðar verður hún hvatari í spori, sama öryggið færist yfir liana eins og þegar þau leiðast um bæinn í myrkrinu á vetrarkvöldum, af því að þau þora ekkert að fará einsömul. Áfram held jeg og sje sjálfa mig á litlum bát, sem þýtur seglum þöndum yfir úfinn sæ. Jeg er rennblaut, því að sjórinn gengur yfir bátinn. Það er siglt svo hátt sem unt er og sýður á keipum, en jeg get brosað um leið og jeg beygi mig móti skvettunum, af Jrví að hann pabbi minn situr við stýrið. Stóra, sterka höndin lians er krept um stýrissveifina. Hann hnyklar brýrnar og bvessir bláu aug- un móti storminum, og hann raular vísuhelming fyrir ntunni sjer. — Nei, jeg gat ekki verið hrædd, þegar liann pabbi minn sat við stýrið. — Og jeg man þegar hann dró glóandi járnið úr smiðjuaflinum og mótaði jrað með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.