Hlín - 01.01.1944, Síða 106

Hlín - 01.01.1944, Síða 106
104 Hlín mín“, kvað hún, „en hversu mikill hluti æskunnar held- urðu að vil ji læra af því, sem við höfum lært í skóla reynslunnar. — Að altaf skuli unga kynslóðin þurfa að læra alt það sama og við! — Það sýnist þó mikill sá munur að vera ókunnur öllum einstigum, troðningum, þvergöt- um og krossgötum lífsins eða hafa klifið það alt upp á örðugasta lijallann. Við eigum engin ráð svo dýr, engar óskir svo fagrar, að við viljum það ekki alt gefa æskunni í veganesti. — Það er þessi losarabragur, sem mjer fellur svo illa“. „Þar má til varnar færa“, sagði jeg, „að þessi mikli hraði nútímans hefur komið hálfgerðum glundroða á svo margt, það stappar nærri að maður hafi blátt áfrarn ekki tírna til að lifa. Það cr keyrt á þriðja ,,gír“ alla leið inn í eilífðina". „Já, líklega hefur engin kynslóð lifað meira örstreymi umbóta og framfara en við“, mælti hún, „það verð jeg að viðurkenna, umbreytt nálega öllu, alt frá óruddum troðningum í bílfær vegakerfi, óræktarmóum í fagur- grænar sáðsljettur, moldarkofum í snotur, velbygð stein- hús, í stað gömlu ldóðanna sjálfvirkar eldavjelar og raf- suðutæki, lýsislömpunum í glóandi rafljós. Og svo allir skólarnir, sem bjóða æskunni útbreiddan faðm — og nú flæða peningarnir yfir þetta alt saman. F.n livað heyrum við? Aldrei nógu mikil jrægindi. Aldrei nógu stuttur vinnutími. Aldrei nógu hátt kaup. — Og er jrá furða þó okkur verði þungt í skapi við að hugsa til Jress, að næsta sporið er að yfirgela ættaróðölin og flytja í kaupstaðina", og nú glamraði í prjónunnm hjá görnlu konunni. — ,,Nei, nei, gamla vinkona“, flýtti jeg rnjer að segja. „Þetta er alt sarnan eðlilegt. Við erum öll aðeins einu sinni ung. Miklir peningar gefa möguleika til að láta meira eftir skemtanaþrá og námslöngun sinni. Það er önnur tíðin nú en þegar við lifðum árið út á einni skemtiferð tii næsta bæjar eða samkomu". — „O, já man jeg það“, sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.