Hlín - 01.01.1944, Side 112

Hlín - 01.01.1944, Side 112
110 Hlín Sambandið var stofiiað. Þá vonar maður að fá að sjá ykk- ur aftur samankomnar, góðu konur, því fjölmargar eruð þið fjelagsbundnar, og þó þið sjeuð jrað ekki, eruð þið samt velkomnar í hópinn. Jeg lief’ álitið það rjett og heilbrigt að gangast fyrir stofnun kvenfjelaga og fjelagasambanda. — Allur heil- brigður fjelagsskapur og öll samvinna þroskar mann og bætir og víkkar sjóndeildarhringinn. Menn læra að taka tillit liver til annars og koma auga á ýmislegt, sem hægt er að koma í framkvæmd með samtökum, og í félagsstarf- seminni koma oft fram hæfileikar, sem að öðrum kosti fá ekki notið sín. — Það þurfti eiginlega ekki annað, víða hvar, en að koma konunum á stað, þær sannfærðust fljótt um það af reynslunni, að þetta var satt, að þær gætu þó nokkuð, ef þær sameinuðu kraftana, og komu brátt auga á, að niörg verkefni biðu úrlausnar í þeirra verkahring. Kvenfjelög eru nú víðast starfandi í bæjurn og sveitum, og þó þau sjeu flestfátækogstarfskraftarnirsjeumestönn- um kafnar húsfreyjur, þá sýna verkin merkin, að þau hafa mörgu þarflegu til leiðar komið, og þær liafa kynst. hver annari og vanist á að starfa saman, það er heldur ekki svo lítils virði. En eins og oft hefur sagt verið, þá er margt ógert, og ekki má láta hjer staðar numið, en halda áfram, fá sem flesta með, og sjerstaklega veita kvenfjelögunum lið með því að senda þeim góða starfsmenn, kennara, sem lijálpa þeim, sem heima sitja, með uppfræðslu, andlega og verklega. Þetta er takmarkið og það mun nást, ef við missum ekki sjónar á því og erum samlniga. Mjer hefur þótt ákaflega gaman að starfa fyrir kon- urnar og börnin. Þegar jeg var barn og unglingur, var rnjer þegar fullljóst, að jeg vildi verða kennari. Það starf hef jeg nú stundað yfir 50 ár, því starf mitt við ársritið „Hlín“, sem á þessu ári er 25 ára, hefur átt að vera fræðslustarf, ennfremur starf mitt fyrir heimilisiðnaðinn. Það hefur verið mjer mikið ánægjuefni að starfa með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.