Hlín - 01.01.1944, Síða 119
Hlín
117
Forlustokkur, skaftið, sem fellur ofaní voðrifinn á vefstólnum.
Fara á flutningum, (Vestf.), fara ýmist á sjó eða á landi milli
fjarða.
Fanggæsla, (Vestf.), sú kona, sem matreiðir fyrir sjómenn.
Kýfa hey, eldiviðarhlaða eða sæti.
Vera í sveinsstjett, vinna eitthvað fyrir konu.
Meyjarmannslegur, sá sem útlit hefur fyrir að vilja giftast.
Nývetni, kvíslar, sem skyndilega spretta undan jökulrótum.
Það mætast þar stálin stinn.
Svigaklof, kórdyraklof um þann, sem er hjólbeinóttur.
Nautaverk, fjósverk.
Fjóströð.
Fljótið er á haldi, heldur.
Fljótið er á klökum, fljótið
heldur.
Blá, blaut mýri (krapblá).
Bakki, mjólkurbytta.
Biða, kolla.
Biðulegur, gildur.
Eysill, ausa.
Skjóla, fata.
Ker, smátjörn.
Húski, nískur maður.
Klúra, snerill úr trje.
Grind, sleði.
Heymæði, brjóstveiki í hestum.
Tindadofi, náladofi.
Sáð, þunnur mjólkurvellingur.
Rás, stunga í saumaskap.
Tengsli, band.
Rösulvirkur, hroðvirkur.
Rótarstuðull, kaffirótarstöng.
Vel vaxið tún.
Gott leiði, gott færi.
Bjór, gæruskinn.
Peysa, ullarskyrta.
Spjarir, illeppar.
Flíkur, rekkvoðir.
Nyt fyrir utan kjarna.
Mögur list fögur.
Kerið undir fossinum.
Læna, spræna.
Lækirnir eru spiltir.
Lækurinn er svoddan sítl.
Stroff, snúningur, brugðningur.
Heyrðu mig, heyrðu mjer.
Visaður fiskur, siginn fiskur.
Þveitast, hlaupa fram og aftur.
Auminginn, vertu ekki að jaga
mig.
Það þarf klof að ríða röftum.
Liggjandi, straummót.
Pís, örlítið.
Klungur, sótt á fje, vilt rós.
Spannstokkur, spjálk.
Ritti, vefjarskeið.
Meinasauður, höfuðsóttarkind.
Kjala, setja mænirinn.
Hvutti, hjeppi.
Kiðugras, sigurskúfur.
Heimula, njóli.
Geitla, hvönn (hvítleit).
Viðarkylfa, rekaviðarrót, trje-
sleggja.
Hyggja að, gæta að.
Kláfur, heykláfur, meis.
Spelka aftur hurðina.
Gadda bæinn.
Bera bleika kinn.
Standa kinnrjóður.
Streða, stríða við eitthvað.
Tómlegt, raunalegt.
A foldu, á jafnsljettu.
Fella mó, taka upp mó.