Hlín - 01.01.1944, Page 137

Hlín - 01.01.1944, Page 137
Hlín 135 fertug) til að renna mjer meS dætrum mínum á björtum tungl- skinskvöldum, og vona að svo verði lengi enn. — Á vetrum fær maður betra tækifæri til að kynnast húsdýrunum. Það hefur þægileg áhrif á mig að koma í fjósið til kúnna og sjá þessar stóru en barnalegu skepnur, finna vinsemd þeirra og heyra ánægju- hljóðið í þeim, er þær moða góða töðu. — Jeg er þakklát „Hlín“ fyrir alt, sem hún hefur sagt um blessaðar kýrnar, þær eru aldr- ei of lofaðar. Frá Kvenfjelaginu „Hlírí' í Höfðahverfi: — Fjelagið var stofn- að 24. okt. 1920 af 30 konum. Markmið þess var líknarstarfsemi. Hjúkrunarkonu kostaði það til náms í 3 mánuði og starfaði hún hjá fjelaginu í 5 ár. Hjálparstúlku hafði fjelagið í 8 ár. Hin seinni ár hefur ekki verið hægt að fá neina stúlku, þó mikið hafi verið reynt. — Fje hefur það látið að mörkum til bágstaddra, 3409 kr. — Fjelagið gaf til skólahúss sveitarinnar 1000 kr. og til sundlaug- ar, sem verið er að byggja 500 kr. — Eignir fjelagsins eru 1155 kr. Ur Skagafirði er skrifað veturinn 1943: — Við ljetum setja hjer upp vindrafstöð í haust, 32 volta, og það er nú meiri munur- inn í þessu stóra húsi að hafa allsstaðar blessuð ljósin. — Maður veit ekki af skammdeginu. — Mamma sagði fyrstu dagana, að sjer fyndust altaf jólin. S. Frá Kvenfjelagi Kjósarhrepps: — Fjelagið er stofnað 15. mars 1940 af um 30 konum og var á þeim fundi kosin stjórn og skipa hana: Valgerður Guðmundsdóttir, Hvammi, formaður, Kristín Jónsdóttir, Káranesi, gjaldkeri og Ólafía Þorvaldsdóttir, Hálsi, ritari. — Fundir eru haldnir á bæjunum til skiftis og er þá stór- hátíð á þeim bæ, er fundinn heldur. — Að mínum dómi eru slíkir fundir upplyfting fyrir sveitakonur frá hinu hversdagslega starfi, og auka þeim sjálfstraust og traust á mönnum við kynningu og viðræður. — Annars er stefnuskrá þessa fjelags lík og annara fjelaga, að auka mentun og menningu, sem koma megi að gagni í lífsbaráttunni. F jelagskona. Úr Tímariti iðnaðarmanna: — Skrásettir hafa verið samtals 1755 iðnaðarmenn í 50 iðngreinum. í Iðnskóla Reykjavíkur eru á þessum vetri (1943—’44) 750 nemendur. Merkur verslunarmaður í Reykjavík, sem hafði mikil verslun- arviðskifti, jafnt við konur sem karla, ljet þau orð falla fyrir nokkrum árum, að aldrei hefði hann tapað eyrisvirði á verslunar- viðskiftum við kvenfólk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.