Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 142

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 142
140 Hlín ljettir á fæti og góðir í notkun. — Helgi Sigurgeirsson, bóndi í Stafni kendi skógerðina.*) Frá Breiðfirska Sambandinu er skriiað: — Hallfríður Guð- jónsdóttir frá Garpsdal hefur kent fyrir okkur í vetur við góðan orðstýr síðan á nýári (4 mán.) í Geiradal, Reykhólasveit og Mið- dölum (og stúlkum úr Haukadal og Hörðudal). Handavinnukerii Hallormsstaðaskóla: — 1 saumum: Sokka- bandabelti (heimaofið), náttkjóll (heimaofið efni), milliskyrta (heimaofið efni), óhreinataupoki (saumað út í hann), drengja- buxur (heimaofið efnið), blússa og pils (heimaofið efnið). — Vandaður kjóll, ef tími Ieyfir. Veinaður: Ofið í það, sem saumað er. Handprjón: Barnaföt, leistar, vettlingar (tvíbandaðir), peysa. Úr Barðastrandarsýslu er skrifað: — Mjer hefur reynst ágæta vel að prjóna í vjel eingirni og lopa saman, hvort heldur er í nær- buxur, plögg eða peysur, og jeg geri engan mun á því til slits eða því, sem er úr bandi. S. H. Úr Húnavatnssýslu er skrifað: — Það á vel við, að sem flestir segi frá hirðingu á görðum sínum, og vil jeg ekki láta mitt eftir liggja og segja frá minni reynslu. Jeg býst við að fáir hafi jafnlítið fyrir arfanum og jeg. — Aður en arfinn blómstrar, fer jeg eina ferð um garðinn, tek hverja arfa- plöntu upp með rótum, eftir því sem jeg get, sömuleiðis ef arfi er kringum garðinn, og líkur eru til að frá honum geti borist fræ í garðinn. Ber svo arfann burt frá garðinum, svo frá honum geti ekki stafað hætta. — Sje útlendur áburður borinn í garðinn eða tað frá kindum, sem ekki er gefin taða arfablönduð, er með þessu móti mjög lítið verk að hafa garðana arfalausa. Þyrfti jeg að taka við garði, sem er orðinn löðrandi í arfa, myndi jeg ekki hika við að tína allan arfann og bera í burtu, en það er mjög mikið verk fyrsta árið, lítið verk næsta ár, en úr því varla teljandi sem vinna, ef nógu mikil vandvirkni er við höfð. — Það dugar ekki að treysta því, þó enginn arfi sjáist, þegar horft *) í Stafni búa 5 bræður, alt giftir menn. Þeir eru búnir að rækta mikið og byggja upp, tveir hafa reist nýbýli. Tveir hafa verið við skinnhúfugerð, einn við bókband, einn með dráttarvjel. — Bræðurnir eru þarna fæddir og uppaldir, voru 8 synir, en eng- in dóttir. — Sagt var að móðir þeirra, Kristín Pjetursdóttir, hafi aldrei haft vinnukonu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.