Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 9
Uppeldi og menntun I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
14. árgangur 2. hefti, 2005
Um einstaklingsmi›a› nám,
opinn skóla og enn fleiri hugtök …
Í flessari grein er fjalla› um hugtaki› einstaklingsmi›a› nám sem rutt hefur sér til rúms í
íslenskri skólamálaumræ›u a› undanförnu a› frumkvæ›i Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur.
Leitast er vi› a› rekja sögu fless í umræ›u hér á landi og erlendis og ger› grein fyrir skyldleika
fless vi› nokkur önnur hugtök sem notu› hafa veri› í skólamálaumræ›u undanfarna áratugi,
einkum opna skólann (open school, open plan, open classroom) og flá kennslufræ›i sem á ensku
er kennd vi› differentiation (námsa›lögun, námsa›greining) og er flar einkum höf› hli›sjón af
skrifum bandaríska kennslufræ›ingsins Carol Ann Tomlinson. Meginni›ursta›an er sú a› veru-
legur skyldleiki sé milli flessara hugmynda og a› áherslur og a›fer›ir fari a› miklu leyti saman.
A› undanförnu hafa hugmyndir um einstaklingsmi›a›a kennslu og einstaklingsmi›a›
nám veri› ofarlega á baugi í skólamálaumræ›u hér á landi. Mikill áhugi vir›ist vera á
flessum kennsluháttum og má til marks um fla› nefna a› Símenntunarstofnun Kennara-
háskóla Íslands hefur undanfarin misseri vart geta› svara› eftirspurn eftir námskei›um
um fletta efni. Margir vir›ast hafa sko›un á flví hva› felst í einstaklingsmi›un og sýnist
sitt hverjum.
Umræ›an um einstaklingsmi›un nú, og flá ekki hva› síst einstaklingsmi›a› nám,
hefur einkum tengst stefnumörkun Reykjavíkurborgar í fræ›slumálum, en borgaryfirvöld
hafa marka› flá stefnu a› á næstu árum ver›i markvisst unni› a› flví a› flróa einstak-
lingsmi›a› nám í skólum borgarinnar.1
Fleiri sveitarfélög en Reykjavíkurborg hafa á prjónunum áætlanir sem ganga í svipa›a
átt fló flær séu ekki eins ví›tækar. Nefna má sveitarfélögin Árborg og Gar›abæ. Á bá›um
stö›um hafa nýlega veri› reistir skólar flar sem gert er rá› fyrir einstaklingsmi›u›um
kennsluháttum (sjá t.d. Sjálandsskóli, 2005; Sunnulækjarskóli, 2005).
Í flessari grein ver›ur leita› svara vi› eftirfarandi spurningum: Hva› er átt vi› flegar
rætt er um einstaklingsmi›a› nám e›a kennslu? Hva›a kennslufræ›i liggur til grund-
9
1 Sjá í Starfsáætlunum Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur/Starfsáætlunum fræ›slumála Reykjavíkur fyrir árin
1997–2004 (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2003, 2004). Sjá einnig
Ingvar Sigurgeirsson, 2005.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 9