Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 25
mat (performance based assessment) og rauntengt námsmat (authentic assessment), en
flessar a›fer›ir byggjast ö›ru fremur á flví a› meta nám nemenda me› stö›ugum og
alhli›a hætti, fremur en á afmörku›um, skriflegum prófum sem lög› eru fyrir í lok náms-
tíma (Ingvar Sigurgeirsson, 1999).
Upp úr flessum samanbur›i hlýtur a› standa hve stefnunum flremur svipar saman
hva› kennslufræ›ilegar áherslur og útfærslur var›ar. Þrátt fyrir ólík „vöruheiti“ er
„varan“ sjálf nokku› svipu›, ef svo má a› or›i komast.
NIÐURSTAÐA
Í flessari grein hefur veri› leitast vi› a› lýsa uppruna fleirra hugmynda sem kenndar eru
vi› einstaklingsmi›a› nám. Sýnt hefur veri› fram á a› flessi kennslufræ›i sé um margt
skyld fleim hugmyndum sem voru kenndar vi› sveigjanlega kennsluhætti og opinn skóla
fyrir tveimur til flremur áratugum. Þá hefur veri› leitast vi› a› benda á ýmis önnur or›a-
sambönd og heiti sem um merkingu, hugmyndafræ›i, áherslur og kennslua›fer›ir vir›ast
fara nærri fleim hugmyndum sem nú eru efst á baugi um einstaklingsmi›a› nám.
Tilgangur greinarinnar er ekki hva› síst a› grei›a lei› fleirra sem hafa áhuga á a› kynna
sér flessa kennsluhætti nánar. Í töflu 4 er til glöggvunar yfirlit yfir helstu ensk og íslensk
heiti hugtaka sem tengjast einstaklingsmi›u›u námi.
Tafla 4 – Helstu ensk og íslensk heiti hugtaka sem tengjast einstaklingsmi›u›u námi og
skyldum kennsluháttum
Ensk heiti Íslensk heiti
Individualization, individualized learning,
individualized instruction, individualized
teaching, individualized curriculum,
individualized education
Differentiation, differentiated instruction,
differentiated teaching, differentiated
curriculum, differentiated classroom
Multi-level instruction, multi-level curriculum
Responsive instruction, responsive teaching
Adaptive learning
Personalized instruction
Open school, open plan, open classroom,
integrated day, informal education
Multiage education, mixed-age grouping, multi-
grade classes, family grouping, heterogeneous
grouping, nongraded e›a ungraded education,
cross-age tutoring, continuous progress model,
composite classes, combination classes, double
classes, split classes, mixed-age classes, vertically
grouped classes, multiple classes, multilevel classes
Inclusive education
Multi cultural education
I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
25
Einstaklingsmi›un, einstaklingsnám,
einstaklingsmi›a› nám, einstaklingsmi›u› kennsla,
einstaklingskennsla, einstaklingsnámskrá, einstak-
lingsmi›u› menntun
Námsa›lögun, námsa›greining,
einstaklingsmi›un
Fjölflrepakennsla
Gagnvirk kennsla, sveigjanlegir kennsluhættir,
sveigjanlegt skólastarf
Sveigjanlegt nám
Einstaklingsmi›u› kennsla, persónuleg kennsla
Opinn skóli, opin skólastofa, heildstætt skólastarf,
óformleg menntun
Aldursblöndun, samkennsla árganga, samkennsla
aldurshópa
Skóli án a›greiningar, skóli fyrir alla
Fjölmenningarleg kennsla
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 25