Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 65
Ef liti› er til mats á tekjum er kynjamunur tiltöluleg lítill. Þa› er fló skýrt mynstur í flá
átt a› drengir meta tekjumöguleika karlastarfa örlíti› meiri en stúlkur, en á móti meta flær
tekjumöguleika kvennastarfa almennt betri en fleir.
Þegar liti› er til áhrifa búsetu vir›ist sem flátttakendur utan höfu›borgarsvæ›isins meti
hef›bundin karlastörf jákvæ›ar en fleir sem búsettir eru á Reykjavíkursvæ›inu. Þetta á
sérstaklega vi› um vélvirkja, sjómenn og flutningabílstjóra en einnig í verulegum mæli
um rafvirkja, bifvélavirkja, verkfræ›inga og ritara.
Mynd 2 – Me›altalsmat vir›ingar og kynfer›i eftir kynjum
Á Mynd 2 fæst yfirlit yfir kynjamun í mati á vir›ingu og kynfer›i. Hún undirstrikar
hvernig mat á kvenleika e›a karlleika starfa er svipa›, óhá› kyni, en vir›ing starfanna er
há› kynfer›i flátttakenda, sérstaklega í tilviki kvennastarfanna. Karlastörf eru me› lítinn
kynjamun í mati á vir›ingu en drengir meta vir›ingu kvennastarfanna umtalsvert minni
en stúlkur. Þessi mynd sýnir lítinn mun á mati drengja og stúlkna á flví a› hva›a marki
störf eru kvenleg e›a karlleg. Þa› er helst í tilviki grunnskólakennarans og bifvélavirkjans
sem drengi og stúlkur greinir á um fletta.
UMRÆÐA
Verulegur munur var á sýn drengja og stúlkna á eiginleika starfa, einkum fleirra sem voru
álitin kvenleg á kynfer›iskvar›anum. Stúlkur mátu karlleg störf svipa› en ívi› jákvæ›ar
en drengir, en höf›u minni áhuga á fleim en fleir. Kvenleg störf sem krefjast háskóla-
menntunar voru almennt metin jákvæ›ar en störf sem krefjast minni menntunar en
drengir mátu fló gagnsemi, ábyrg›, samskipti og vir›ingu kvennastarfa minna en stúlkur
gera. Áhugi drengja er almennt lítill á kvenlegu störfunum.
Þessar ni›urstö›ur gefa til kynna a› kerfisbundinn munur sé á sýn drengja og stúlkna
G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G G U ÐM U N D U R B . A R N K E L SS O N
65
Grunnskólakennari
Ritari
Söluma›ur
Læknir
Hjúkrunarfræ›ingur
Rafsu›uma›ur
Sjóma›ur
Flutningabílstjóri
Rafvirki
Bifvélavirki
Verkfræ›ingur
7
5
3
1
1 3 5 7
Kynfer›iKarlleg Kvenlegt
Kynfer›i
Drengir
Stúlkur
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 65