Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 71
Uppeldi og menntun A L L Y S O N M A C D O N A L D ,
14. árgangur 2. hefti, 2005
„Vi› vorum ekki bundin
á klafa fortí›arinnar“
Tilur› og ger› a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt
Tilur› og ger› A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimenntar er vi›fangsefni
rannsóknarinnar. Námskráin var ein helsta nýjungin í endursko›a›ri a›alnámskrá 1999.
Unni› er út frá hugtakinu rá›ager› (deliberation) sem Schwab kom fram me› ári› 1969 og
Reid hefur sí›an útfært nánar (Reid, 1994). Tilgangur rannsóknarinnar er a› athuga hvort
vinnuferli› vi› ger› a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt hafi veri› í anda rá›ager›ar eins
og Reid leggur til. Rannsóknarspurningar okkar eru: Hva›a sýn höf›u stefnumótendur á nám og
notkun upplýsingatækni og á ger› og hlutverk námskrár? Hvernig var unni› a› endursko›un
a›alnámskrár og ger› námskrár í upplýsinga- og tæknimennt? Hvers konar námskrá er
A›alnámskrá grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimennt? Greiningin er bygg› á vi›tölum
hausti› 2003 vi› lykila›ila a› endursko›un a›alnámskrár á árunum 1996–99 og á efnisfláttum
í námskránni.
Menntamálará›herra og verkefnastjóri hófu vinnuna me› fla› a› lei›arljósi a› mikilvægt
væri a› mismunandi hópar kæmu a› námskrárger›inni og unnu samkvæmt röklegri áætlun a›
ger› námskrárinnar. Erfitt er a› leggja mat á hversu miki› tillit var teki› til si›fer›islegra og
félagslegra flátta mi›a› vi› flau gögn sem fyrir liggja. A› áliti greinarhöfunda var skri›flungi
hef›a í skólakerfinu vanmetinn í tilur› og ger› A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og
tæknimenntar af vinnulagi og afrakstri a› dæma.
INNGANGUR
Úr A›alnámskrá grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimennt (Menntamálará›uneyti›, 1999b,
bls. 31):
Atvinnulíf nútímans byggist í vaxandi mæli á flekkingu og hugmyndavinnu.
Umhverfi fless er síbreytilegt vegna sífelldra nýjunga í tækni og flekkingu. Til a›
takast á vi› fletta atvinnuumhverfi flurfa einstaklingar a› geta a›lagast nýjungum á
skjótan hátt, komi› auga á möguleika nýrrar flekkingar, auk fless a› búa yfir færni
í a› hagnýta nýja flekkingu og vinna úr henni ver›mætar afur›ir.
71
Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N ,
Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 71