Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 79
Mynd 2 – Skipurit fyrir endursko›un a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt.
(Vi›mælendur feitletra›ir).
Rá›herra sjálfur var næsti yfirma›ur verkefnastjórans. Bo›lei›ir í verkefninu voru stuttar
og beinar og verkefnastjórinn haf›i grei›an a›gang a› rá›herranum:
Já, fla› var alveg flannig – hann var jafn náinn mér eins og a›sto›arma›ur rá›herra
(fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003).
Rá›herrann haf›i ákve›nar hugmyndir um hvernig hann vildi standa a› endursko›un
námskrárinnar og lagt var upp me› stífa tímaáætlun og tímaramma. Rá›herrann sag›i:
Já, ég var búinn a› vera í menntamálanefndinni en fli› sáu› hva› ég sag›i flegar ég
var› menntamálará›herra, ég kem ekki inn me› neina sérstaka stefnu en ég ætla
bara a› halda áfram me› fla› sem Ólafur G. Einarsson hefur veri› a› vinna. Ég
tala›i frekar gegn flví a› vi› værum a› fá menntamálará›herra sem seg›i, heyr›u
fletta er allt ómögulegt sem búi› er a› gera, vi› skulum byrja upp á nýtt. Ég ætla›i
ekki a› byrja upp á nýtt, ég ætla›i a› halda áfram. Ef ég hef›i sagst ætla a› finna
upp hjóli› í flessu flá hef›i fla› veri› mjög óskynsamlegt, fletta var náttúrlega sami
flokkurinn, Sigrí›ur Anna var forma›ur í menntamálanefndinni, svo fla› var fólk í
flessu líka á pólitískum vettvangi sem haf›i flekkingu og ákve›in vi›horf (Fyrr-
verandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003).
A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
79
Rá›herra
Verkefnastjóri
Umsjónarmenn:
Umsjónarma›ur í
upplýsinga- og
tæknimennt
Forvinnuhópar:
Forma›ur forvinnuhóps
í upplýsinga- og
tæknimennt
Vinnuhópar:
Vinnuhópur í
upplýsinga- og
tæknimennt
A›sto›ar-
ma›ur Embættismenn
Deildarsér-
fræ›ingar
Deildarstjórar
Nefnd um
stefnu í
upplýsingatækni
Verkefnastjórn
Nefnd um
álitamál í ger›
a›alnámskrár
GERÐ
AÐALNÁMSKRÁR
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 79