Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 83
A› sögn umsjónarmanns var fló deilt um fla› hvort námskráin ætti a› endurspegla
raunveruleikann e›a virka sem hvati til flróunar og breytinga:
[Þa›] var talsvert rætt í mótun námskránna hvort flær ættu a› vera raunsannar
mi›a› vi› ástandi›, e›a hvort flær ættu a› toga í, vera eins konar teygja sem mi›a›i
a› flví a› lyfta botninum, vitandi fla› a› hann kæmist aldrei alla lei›. Valin var
teygjulei›in. Reyndar kom flá upp umræ›a a› vi› mættum ekki „teygja“ um of, flví
flá myndu kennarar einfaldlega ekki fara eftir námskránni. Fékk ég einmitt á mig
slíka gagnrýni t.d. var›andi upplýsinga- og samskiptatækni. Vandinn flar var hins
vegar annars e›lis; a› nemendur rá›a au›veldlega vi› markmi›in, en verra me›
kennarana, stór meirihluti fleirra ré› ekki vi› flau og jafnvel skildu ekki (Umsjónar-
ma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003).
Námssvi›i› Upplýsingamennt vir›ist vera í anda hugmynda stefnumótenda um notkun
upplýsinga sem er anna› og meira en færni í tölvunotkun:
Til a› takast á vi› flennan síbreytilega heim tækni, upplýsinga og samskipta, er í
vaxandi mæli lög› áhersla á upplýsingalæsi. Þa› er sú flekking og færni sem flarf til
a› afla, flokka, vinna úr og mi›la upplýsingum á gagnrýninn og skapandi hátt. Þessi
færni er undirsta›a a› ævilangri símenntun. …
Upplýsingalæsi er kjarni upplýsingamenntar. Leggja ber ríka áherslu á a› hver
nemandi ver›i fær um a› afla upplýsinga á sjálfstæ›an hátt (Menntamálará›u-
neyti›, 1999b, bls. 17).
Upplýsingamennt greinist í flrjá efnisflætti: tæknilæsi, upplýsingalæsi, og menningarlæsi.
Dæmi um áfangamarkmi› í upplýsingamennt vi› lok 10. bekkjar valin af handahófi
(fjór›a hvert markmi›) eru:
T æ k n i l æ s i: Nemandi á a› geta hanna› og unni› margmi›lunarefni á geisladiska og
Neti› me› fleim forritum og upplýsingaveitum sem hæfa hverju verkefni fyrir sig.
Upplýsingalæsi: Nemandi á a› kunna a› afla heimilda; fla› felur í sér a›
nemendur geti
· flokka› og meti› flær á gagnrýninn hátt me› tilliti til árei›anleika fleirra.
· meti› eigin ni›urstö›ur.
· gert grein fyrir ni›urstö›um sínum me› mi›lum upplýsingatækninnar.
Menningarlæsi: Nemandi á a› flekkja sögu ritmenntunar (Menntamálará›u-
neyti›, 1999b, bls. 30).
Anna› námssvi›i›, Nýsköpun og hagnýting flekkingar, veitir lesandanum einnig innsýn í
hvers konar verkefni höfundar námskrárinnar ætlu›u nemendum. Svi›inu er skipt í flrjá
efnisflætti: upplýsinga- og tæknilæsi, hugmynd, lausn og afur› og einstaklingur, tækni og
samfélag. Um fla› segir:
Nýsköpun og hagnýting flekkingar hefur nokkra sérstö›u innan námssvi›sins. Ekki
er gert rá› fyrir sérstakri tímaúthlutun til greinarinnar, heldur er fla› ákvör›un
A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
83
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 83