Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 101

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 101
Námsefni› sem vi›mælendur vísa til er bókaflokkurinn Almenn náttúruvísindi sem gefinn er út af Námsgagnastofnun. Bækurnar eru sex a› tölu og hverri um sig fylgir kennara- handbók og mappa me› verkefnum, könnunum og glærum.3 Þær mynda heild sem spannar allt unglingastigi› flannig a› yfirfer› fleirra byrjar strax í 8. bekk. Vi›mælendur vir›ast ekki ósáttir vi› bækurnar sem slíkar heldur hversu miki› efni flarf a› fara yfir og hversu lítill tími gefst til a› sinna verklegum æfingum. Vi›brög› vi›mælenda vi› flessu eru me› ýmsu móti og má rá›a af or›um fleirra a› fleir gangi mislangt í a› mi›a kennslu sína vi› yfirfer› kennslubókanna. Á Jónasi er a› skilja a› kennslubækurnar liggi fyrst og fremst til grundvallar kennslunni og a› vinna nemenda sé a› stærstum hluta fólgin í a› fara í gegnum bækurnar og vinna svör vi› spurningum úr fleim í vinnubók. Jónas talar um a› á›ur hafi hann leyft nemendum a› velja spurningar til a› svara og mi›a› vi› a› fleir svöru›u helmingi fleirra en nú leggi hann áherslu á a› fleir svari öllum spurningum. Jónas hefur einnig teki› Ritfljálfa4 í fljónustu nemenda og búi› til spurningar sem nemendur geta kalla› fram, nota› til a› rifja upp efni úr kennslubókunum og skrifa› svörin, anna›hvort sem einstaklingar e›a í pörum. Þetta segir hann a› sé tilkomi› vegna samræmda prófsins og eigi a› hjálpa nemendum a› tileinka sér og rifja upp efni kennslubókanna. Þessi vinna fer a› hluta til fram í kennslustundum, t.d. flegar hluti hópsins er í verklegum æfingum, og eins geta nemendur fengi› Ritfljálfana lána›a heim sí›ustu vikurnar fyrir prófi›. Jónas segir: Spurningarnar sem a› vi› bjuggum til voru fyrst og fremst ætla›ar til a› létta fleim upprifjun fyrir samræmda prófi›. Bókaflokkurinn Almenn náttúruvísindi, sem á a› fara a› spyrja flau út úr, er um fla› bil 1000 sí›ur og fletta var ein hugmynd til a› létta fleim upprifjun. Í skóla Helgu hafa kennararnir komi› sér upp ákve›nu skipulagi vi› yfirfer› námsefnisins í 8.–10. bekk. Í sta› fless a› fara yfir bækurnar í heilu lagi ra›a fleir efninu flannig a› byrja› er á flví sem tali› er au›veldast fyrir nemendur og sí›an stigflyngist efni›. Til dæmis er kaflinn um frumuna í bókinni Einkenni lífvera, sem a› ö›ru leyti er kennd í 8. bekk, geymdur flanga› til í 10. bekk vegna fless hve flóki› fletta efni er tali›. Endurrö›un námsefnisins og áherslan á a› komast yfir hi› flókna efni um frumuna bendir til náms- efnisstýringar í kennslunni sem vir›ist taka mi› af samræmda prófinu alveg frá byrjun 8. bekkjar. Öllum vi›mælendum mínum ver›ur tí›rætt um svokalla›ar Inntakstöflur Námsmats- stofnunar (Námsmatsstofnun, 2003; 2004a; 2004b) flar sem inntaksfláttum náttúru- fræ›innar er ra›a› í forgangsrö› eftir vægi fleirra á samræmda prófinu.5 Inntakstöflurnar eru bygg›ar á svörum starfandi kennara vi› könnun á áherslum í kennslu en vi›mæl- endum ber saman um a› talsvert vanti upp á a› flær nái til allra flátta A›alnámskrárinnar R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 101 3 Bækurnar eru: Einkenni lífvera (líffræ›i), Erf›ir og flróun (líffræ›i), Lifandi veröld (líffræ›i), Kraftur og hreyfing (e›lisfræ›i), Orka (e›lisfræ›i) og Sól, tungl og stjörnur. Auk fless er efni um æxlun mannsins og kynfræ›slu sem er utan vi› flennan bókaflokk. 4 Ritfljálfi er lítil tölva, einkum ætlu› til ritvinnslu og kennslu í fingrasetningu, og til í einu e›a fleiri bekkjarsettum í mörgum grunnskólum. Ýmis kennsluforrit eru til í Ritfljálfa og í honum er einnig hægt a› vinna me› ritvinnsluskjöl eins og hér er vísa› til. 5 Áhersluflokkarnir voru upphaflega fjórir (2003), fækka›i í flrjá 2004 og eru nú or›nir tveir (2005). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.