Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 105

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 105
Þegar ég bi› Silju og Ólínu a› velta flví fyrir sér hvort líklegt sé a› áhrif samræmdu prófanna á valskipulagi› hafi áhrif á eftirspurn eftir verklegum valgreinum telja flær bá›ar líklegt a› svo geti veri›. Þær benda bá›ar á a› vægi samræmdu prófanna í bóklegum greinum sé or›i› slíkt a› flegar vi› bætist val í flessum sömu greinum sem ætla› er a› púkka undir samræmdu prófin sé ekkert líklegra en a› fla› dragi smátt og smátt úr sókn í verkgreinar. Silja segir: Ja, flú ert náttúrulega kominn í rauninni me› bóklegu greinarnar allar undir, liggur vi› … og flegar allar bóklegu greinarnar eru komnar í fletta samhengi flá gerist fla› ábyggilega smátt og smátt a› flau taka meiri tíma í fletta heldur en a› gefa sér tíma í verklegar greinar. Því mi›ur. Og Ólína: Í fyrra flegar vi› settum upp valgreinaskipulagi› flá var alveg sama hva› vi› sög›um fleim a› fla› flýddi ekkert a› vera bara í bóklegu … flá var fla› ekki hægt af flví a› flú varst búinn a› pakka flessu svo; flú flurftir a› velja e›lisfræ›i og líffræ›i af flví a› flú ætla›ir í samræmdu prófin og jar›fræ›ina af flví a› hugsanlega yr›i einhver jar›fræ›i í náttúrufræ›i- e›a samfélagsfræ›iprófinu … flá voru allar flessar valgreinar valdar og flá náttúrulega var enginn tími til fless a› fara a› taka heimilisfræ›i e›a smí›ar. Ólína ræ›ir sérstaklega um flann hóp nemenda sem telur sig flurfa a› taka öll samræmdu prófin og a› auki valgreinarnar sem mi›a a› undirbúningi undir flau; taka „allan pakkann“ eins og hún segir og flrengja um lei› kosti sína á a› taka a›rar valgreinar, t.d. valgreinar utan skólans sem mikil vinna hefur veri› lög› í a› flróa. Hún segir: Þegar ég hugsa bara svona almennt um skólagöngu krakka á flessum aldri, 14–16 ára, flá finnst mér a› flessi tvö fög [náttúrufræ›i og samfélagsfræ›i – innskot RS] ættu ekki a› vera samræmd, fla› ættu ekki a› vera samræmd próf í fleim. Mér finnst fletta vera a› fara til baka. … Nú er búi› a› vinna alveg heljarinnar vinnu í flessum valgreinum okkar … búi› a› semja vi› hina og flessa a›ila um fullt af vali utan skólans … flannig a› flau geti líka fari› út úr skólanum og lært eitthva› anna› heldur en bóklegar greinar – af flví a› fletta er algengasti tíminn sem krakkar eru me› svo svakalegan námslei›a … En fleir krakkar sem vilja vera pottflétt, vilja vera á toppnum, flau taka bara bóklega pakkann af flví a› flau eru bara a› keyra á flessi próf. UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR Afsta›a nemenda til náttúrufræ›i Eins og fram kemur í ni›urstö›unum ber vi›mælendum ekki saman um áhrif samræmda prófsins í náttúrufræ›i á afstö›u nemenda til greinarinnar. Sveinn og Silja tengja vinsældir greinarinnar í sínum skólum vi› fjölbreytta kennslu sem hefur virkja› R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 105 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.