Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 109
Valgreinar í 9. og 10. bekk
Samkvæmt almennum hluta A›alnámskrár grunnskóla (Menntamálará›uneyti›, 1999a) er
ætlast til a› nemendum í 9. og 10. bekk standi til bo›a a› velja námsgreinar og námssvi›
sem nema tæplega 30% af heildartíma fleirra í kennslu. Tilgangurinn me› flessu valfrelsi
er a› laga námi› sem mest a› flörfum einstaklingsins og gera hverjum nemanda kleift a›
fara a› nokkru leyti eigin lei›ir í námi og námsvali mi›a› vi› áhugasvi› og framtí›ar-
áform. Gert er rá› fyrir flví a› inntaki og vi›fangsefnum valgreina megi skipta í flrennt:
Val sem mi›ar a› undirbúningi fyrir nám á bóknámsbrautum framhaldsskóla; val sem
mi›ar a› undirbúningi undir starfsmenntun, list- e›a tækninám og val sem mi›ar a› flví
a› víkka sjóndeildarhring nemenda og stu›la a› lífsfyllingu fleirra.
Ef ni›urstö›ur rannsóknarinnar eru sko›a›ar me› ofangreinda flrískiptingu í huga má
til sanns vegar færa a› valgreinar sem fljóna undir samræmdu prófin geti a› nokkru leyti
gegnt flví hlutverki a› búa nemendur undir nám á bóknámsbrautum framhaldsskóla. Hér
eru fló engin tök á a› leggja dóm á hversu gó›ur undirbúningur fletta er fyrir slíkt nám
en augljóslega fer fla› eftir kennsluháttum og vi›fangsefnum í valgreinunum. Einnig
ver›ur a› spyrja hva›a val standi til bo›a nemendum sem eru vel staddir í námi og vilja
taka valgreinar innan skólans sem búa í haginn fyrir flá í framhaldsskólanum.
Hér ver›ur a› setja ákve›i› spurningamerki vi› svokalla›a „grunna“ sem ætla›ir eru
fleim nemendum sem standa höllum fæti í „samræmdum“ greinum7. Í fyrsta lagi ver›ur
a› spyrja hvort fla› sé vegna námsvanda nemendanna e›a kennsluvanda skólanna sem
flessir nemendur hafa ekki ná› árangri. Í ö›ru lagi ver›ur a› spyrja hvort beitt sé skil-
virkum a›fer›um vi› námsa›lögun í flessum „grunnum“ og í flri›ja lagi hva›a árangri
kennslan skilar nemendum. Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) kemst a› fleirri ni›urstö›u
a› innan vi› 30% flátttakenda í rannsókn hennar séu „a› jafna›i a› koma til móts vi›
flarfir nemenda sinna me› einstaklingsbundnar flarfir fleirra í huga“ (bls. 98). Sú
ni›ursta›a vekur óhjákvæmilega áleitnar spurningar um hvort veri› sé a› reyna a› bæta
stö›u nemenda me› flví a› reyna a› kenna fleim meira og meira af flví sem fleir rá›a illa
vi› me› a›fer›um sem henta fleim ekki. Gagnrýni í flessa veru má ví›a finna, bæ›i í
skrifum íslenskra og erlendra fræ›imanna (Ainscow og Muncey, 1989; Darling-
Hammond, 1997; Rósa Eggertsdóttir og Gretar Marinósson, 2002).
Út frá ni›urstö›um rannsóknarinnar liggur einnig beint vi› a› velta fyrir sér hva›a
áhrif samræmdu prófin hafa á fla› hlutverk valgreinanna a› búa nemendur undir starfs-
menntun, list- e›a tækninám, víkka sjóndeildarhring fleirra og stu›la a› lífsfyllingu. Bæ›i
skólastjórinn og deildarstjórinn í vi›mælendahópnum telja a› flegar komi› er til
sögunnar samræmt lokapróf í svo til öllum bóklegum greinum sé ástæ›a til a› óttast
minni eftirspurn eftir verklegum greinum. Deildarstjórinn lætur einnig í ljósi áhyggjur af
fleim hópi nemenda sem flrátt fyrir áberandi námslei›a tekur „allan pakkann“, eins og
hún or›ar fla›, af bóklegu valgreinunum sem fljóna undir samræmdu prófin í sta› fless
a› einmitt flessir nemendur ættu a› velja greinar sem víkka sjóndeildarhring fleirra og
stu›la a› lífsfyllingu fleirra.
R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N
109
7 Valgreinar sem fljóna flessum tilgangi vir›ast ganga undir ýmsum nöfnum í skólum. Í skólum
vi›mælenda minna var algengt a› kalla flær „grunna”, t.d. íslenskugrunn, stær›fræ›igrunn o.s.frv.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 109