Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 8
86 MORGUNN Eilíft líf rætt í Danmörku. hyrfi frá dogmum sínum og mörgum guðfræðilegum kennl- setningum að hinu einfalda fagnaðarerindi Jesú Krists, eins og það er að finna í hinum sögulegu guðspjöllum þrem. Jóhannesarguðspjall og bréfin í Nýja testamentinu vill hann ekki að lögð séu til grundvallar kristinni kenn- ingu, og er þar ekki myrkur í máli. Danski guðfræðidoktorinn og prófessorinn P. G. Lind- hardt flutti fyrir rúmu ári fyrirlestur, er hann kallaði Ei- líft líf, var síðan prentaður í Hjöskolebladet og vakti mikið umtal, vegna þess, hve neikvæður hann var í garð ódauðleikatrúar kristinna manna. Blöðin fluttu síðan margar rit- smíðar um málið, og loks gaf próf. dr. phil Sören Holm út bók um málið, þar sem 16 höfundar gerðu grein fyrir viðhorfi sínu, flestir guðfræðingar, tveir vísindamenn í náttúrufræði, einn gyðingatrúarmaður og einn rómversk- kaþólskur guðfræðingur. Bókinni er einkum ætlað að sýna, hver sé kenning kirkjunnar um þessi efni. Fyrstu ritgerð- ina, sem er stuttur sögulegur inngangur, á sjálfur próf. Sören Holm. Hann gerir í Ijósu máli grein fyrir, hvernig trúin á annað líf hafi þróazt innan gyðingdómsins, og hvernig hin gyðinglega upprisutrú, sem sé upprunalega persnesk, en alls ekki gyðingleg, standi í Nýja testament- inu við hliðina á hinni grisku trú á ódauðleika mannssálar- innar, sem vitanlega sé allt önnur en hin fornpersneska trú á upprisu holdsins. Prófessorinn bendir á, að ef menn vilji kalla hina grisku ódauðleikatrú heiðinn arf, megi segja nákvæmlega hið sama um trúna á upprisu holdsins, með því að sú trú sé upprunalega persnesk. Hann minnir á, að í fyrra bréfi sínu til Korintumanna berjist Páll postuli eindregið gegn trúnni á upprisu holds- ins, fullyrði, að það sé andlegi líkaminn en ekki hinn jarðneski, sem eigi að rísa upp, og segi, að „hold og blóð“, eða m. ö. o. jarðneski líkaminn, geti eigi erft guðsríki. Bruun-Rasmussen biskup segir m. a., að lífið eftir dauð- Báðar hugmyndirnar „heiðinn“ arfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.