Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 78
156 MORGUNN Við þessum spurningum geyma bókmenntir sálarrann- sóknanna merkilegt svar, sem verður fyrir það enn merki- legra, að það hefur komið samhliða fram hjá mörgum miðlum víða um lönd, sem sjálfir höfðu hinar ólíkustu skoðanir á þessum efnum. Þeir, sem að þessum orðsendingum standa, segja oss, að sambandið milli heimanna sé miklu meira og nánara en vér gerum oss almennt ljósa grein fyrir, því að í svefn- inum, sem sé bróðir dauðans, fari sálin oft úr líkamanum og hafi þá fullkomið vitundarsamband við ójarðneska menn, þótt vér getum sjaldnast flutt endurminninguna um þessa ójarðnesku samfundi með oss inn í dagvitundina, er vér vöknum. Vér lifum eigi að síður nú þegar í tveim veröldum og eigum vini í þeim báðum. En sé þessu þannig farið er það bert, að allir, sem héðan af jörðunni fara, eiga vinum að mæta, þegar yfir kemur í annan heim, því að enda þótt þeir eigi þar ekki að mæta vinum frá jarð- lífinu, eigi þeir þar samt sem áður vini, vini frá drauma- heiminum. Og einnig bregður þetta ljósi yfir þá spurning, hvort söknuður nýlátinna manna eftir jarðnesku vinunum kunni ekki að valda þeim sársauka og trega. Ef þessar samvistir jarðneskra sofandi manna og látinna er veruleikur, og að því liggja vissulega sterkar líkur, hljóta þær samvistir að fara fram í heimi andanna, en þá er hitt ljóst, að enda þótt vér jarðneskir menn eigum að jafnaði örðugt með að flytja endurminninguna um þessa samfundi með oss inn í jarðneska heiminn, muni hinir 'framliðnu ekki hafa eins af þeim örðugleikum að segja, þeir geti munað betur frá þessum samverustundum við oss. En þá verður aftur ijóst, að söknuður þeirra getur ekki verið neitt sambæri- legur við söknuð vorn, jarðneskra manna, því að þeir eiga að öilum iíkindum auðvelt með að muna samveru sína við oss á meðan jarðneski líkaminn vor liggur og sefur. Finnst yður nú ekki, að þetta opni oss nýja útsýn yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.