Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 23
Á miðilsfundi í London. Frú Gíslína og Einar H. Kvaran töluðu við mig. EFTIR EINAR LOFTSSON. ★ Síðastliðið vor dvaldist ég um tima í London, og hugs- aði ég mér að nota tækifærið að fá fund hjá einhverjum góðum og viðurkenndum miðli, ef unnt væri, og sneri ég mér því til London Spiritualist Alliance með beiðni um fund hjá einhverjum þeirra miðla, er störfuðu á vegum sambandsins. Málaleitan minni var tekið með ágætum, og ég fékk tvo fundi með sama miðli, frú E. Bedford, en eftir henni er hvað mest sótt af miðlum þeim, er starfa á vegum sambandsins. Á fyrri fundinum var með mér vinkona mín, búsett í London. Fundur sá var haldinn 16. júní. Hvorugt okkar hafði komið fyrr í Queensbury Place né nokkur kynni haft af fólkinu þar,og ég hafði ekki komið til Englands fyrr. Að þessu leyti voru skil- yrðin hagstæð fyrir okkur sem fundargesti. Við vorum kynnt frú Bedford með þeim hætti einum, að henni var sagt, að þessi herra og frú yrðu fundargestir hjá henni að þessu sinni. Margt athyglisvert var okkur sagt á fundi þessum, og í fáum orðum sagt, var ekkert atriði rangt. En ritari sambandsins sagði mér síðar, að slíkt þætti mjög góður árangur á fundum með miðlum þeirra. Nú fýsti mig vitanlega mjög að fá annan fund með frú Bedford og sagði ég henni því engin deili á mér, enda spurði hún mig einskis um sjálfan mig. Sérstök atvik lágu til þess, að ég fékk fund með þessum sama miðli þegar daginn eftir. Þann fund fékk ég hálfri klukkustund eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.