Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 47
MORGUNN 125 fremur en hvert annað hræ. 1 svefninum grét ég loks og vaknaði. Síðan hefur þessi draumur ekki við mig skilið. Um leið og ég vaknaði, mundi ég, að lík skáldsins hafði verið flutt heim og jarðað hér, en í svefnrofunum var sem túlk- un draumsins væri skotið í huga mér, og ég mundi gömul samtöl við Kamban, þegar hann sagði: „Það tekur svo sem 50 ár að koma minum verkum á framfæri." Hann hafði ekki eingöngu í huga listgildi þeirra, heldur einnig eða jafnvel öllu fremur þær hugsjónir menningar og friðar, sem þau áttu að túlka. Um leið og ég vaknaði, var þetta lifandi fyrir mínum hugskotssjónum og einnig að stofna skyldi Kambansfélag og reisa Kambansleikhús í Reykja- vík. Hugmyndinni hef ég nú komið á framfæri við formann Leikfélags Reykjavíkur, er sagði mér að Guðmundur Kamban hefði einmitt bent á að lóð sú í Reykjavik, sem félagið nú falast eftir, væri heppileg fyrir leikhús. Reykjavik, 13. nóvember 1953. Jón Leifs. Aðrir. Sálmur, þýddur af séra BÖÐVARI BJARNASYNI. ★ Einna kunnust þeirra, er við sálrænar lækningar fást nú á tímum, er frú P. Parish í London. Margir hérlendir menn hafa snúið sér til hennar með beiðni um hjálp. Hún svarar öllum þeim, sem skrifa henni, setur þeim fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.