Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 3
Úr ýmsum áttum. EFTIR RITSTJ. ★ Raddir lesendanna. Ein sönnun þess, að málefni MORGUNS á miklum vin- sældum að fagna af mörgum, eru bréf þau utan af lands- byggðinni, sem ritstj. hans berast. Flest eru það að mestu einkabréf með þakkarorðum eða bendingum um eitt og annað, sem betur mætti fara. Er ástæða til að þakka þau bréf öll og óska þess, að lesendurnir hafi sem mest samband við ritstjórn- ina. Fyrir nokkuru barst bréf frá lesanda í Norðurlandi, þar sem meðal annars segir svo: „Faðir minn keypti MORGUN frá upphafi, og ég hef lesið hann allan, spjalda á milli, og margar greinar oft. Ég hef heillazt af mörgu því, sem þar hefur komið fram, og ég hef reynt að kynna mér sem bezt allt, sem ritað hefur verið um andleg mál, og þá fyrst og fremst spíritismann hér á landi og á orðið allgott safn bóka um þau efni. Frá því, er ég komst til vits og ára, hefur aldrei verið í sál minni vottur af efa um framhaldslífið — um hina eilífu þroskamöguleika mannsandans. Ég trúi því, að hönd Guðs haldi ljóskyndli kærleikans jafn hátt yfir sorgum mannanna sem sælu þeirra, að hann sé aldrei fjarri, að augu hans vaki yfir gjörvallri tilvist, að á bak við myrkustu skýin felist stund- um skærustu geislarnir, að eins og maðurinn sái, svo muni hann og uppskera, að engum sé útskúfað, að allir eigi sér einhverja von uppreisnar, að allir hljóti einhvern tíma „kórónu lífsins".--------Þessa trúarvissu hef ég öðlazt fyrst og fremst fyrir hollt uppeldi í foreldrahúsum og fyrir djúpstæða lífsreynslu, — en líka að verulegu leyti fyrir lestur göfgandi bóka og einlæga leit að sann- £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.