Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 61
MORGUNN 139 hvort ég vildi taka þátt í fundum með miðli ásamt fimm öðrum, en fundir þessir yrðu haldnir í heimili sínu. Ég ákvað að gera það. Engum þátttakendanna sagði ég frá því, sem hafði gerzt heima hjá mér, enda er ég satt. að segja feimin að ræða um einkamál mín við ókunnuga. Kvöld eitt beindi miðillinn orðum sínum til mín sérstak- lega. Kona sú, er við sátum með, var frú Immerson, en hún er þekktari undir nafninu Nurse Graham. Hún spurði mig þá, hvort ég þekkti einhverja konu, sem hefði verið kölluð Susie. Ein frænka mín hét þessu nafni, en hún er ennþá í tölu jarðneskra manna, áttu við hana? spurði ég. „Nei, alls ekki,“ svaraði miðillinn. „Þetta er ung stúlka, hana langar til að þakka þér fyrir eitthvað sérstakt.“ Geturðu lýst henni fyrir mér? spurði ég. Hún lýsti henni mjög greinilega, og að svo miklu leyti, sem mér er unnt að dæma um, var lýsing hennar i fullu samræmi við það, er ég hafði skynjað, er ég sá andlit hennar, eins og áður er sagt, en miðillinn bætti nú við: „Hún heldur á barni í fanginu, en hún vildi ekki láta mig segja þér frá því, það gæti orðið til þess að þú hugsaðir óvinsamlegar til hennar.“ Segðu henni að langt sé frá að ég skilji allt og því fari fjarri að ég hugsi kuldalega til hennar. Þetta svar mitt virtist gera Susie öruggari og hún lét miðilinn skila: „Ég er ekki í neinni betrunarstofnun, en ég er mjög ham- ingjusöm nú, sérstaklega vegna þess að ég fæ að hafa barnið mitt hjá mér. Hún segist hafa komið til þess að votta þér þakklæti sitt fyrir það, er þú hefir gert fyrir sig, og hún segir að sig langi til að hjálpa þér, hvenær sem henni sé unnt, þú skulir þá hugsa til hennar, og hún muni reyna að koma til þín.“ Ég þakkaði henni fyrir og árnaði henni alls góðs, og Susie vék nú frá sambandinu. Að þessu sinni heyrði ég hvorki né sá, allt það, er ég fékk að vita að þessu sinni, var mér sagt af miðlinum, en þetta sannfærði mig algerlega um, að framliðnir menn geta náð sambandi við okkur, og að önnur atriði í staðhæfingu spíritista hefðu við rök að styðjast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.