Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 65
MORGUNN 143 stokkur stóðu upp úr vasanum á vinnufötunum, sem voru venjulegur samfestingur (over-all). Gamli maðurinn gekk rólega þvert yfir gólfið og rétti syni sínum höndina. Son- urinn ætlaði naumast að trúa eigin augum sínum en stóð upp og tók í hönd föður síns. Hann fór að segja eitthvað, en fyrr en hann vissi af dróst höndin úr hendi hans og sýnin var horfin. Meðan hann stóð á gólfinu þrumu lost- inn var dyrabjöllunni hringt. Þetta var símskeyti frá Kali- forníu um að faðir hans hefði skyndilega látizt af hjarta- slagi. Fyrsta spurningin verður e. t. v. sú, að hve miklu leyti maðurinn hafi raunverulega séð föður sinn, eða hvort hann hafi ímyndað sér þetta svo sterklega, að undirvit- und hans hafi kallað fram þessa mynd. Eða m. ö. o., hvort hann hafi ekki blátt áfram orðið fyrir skynvillu. Var þessi sýn beinlínis brot af draumi, sem tók á sig fasta mynd, sem vökuvitund hans skynjaði? Það er hægt að framkalla skýrar skynvillur með því að neyta áfengis, vissra lyfja, eða með dáleiðslu. Það er algengt að ofdrykkjumenn sjái ýmsa óhugnanlega hluti, eins og t. d. skríðandi dýr. Dáleiddur maður stendur tyrir framan auðan vegg, og þá er hægt að láta hann sjá hverja þá mynd á veggnum, sem dávaldurinn skipar honum að sjá. Eins getur það komið fyrir, að glaðvakandi maður, sem ekki er undir neinum sérstökum áhrifum, sjái öðru hvoru hluti, sem alls ekki eru raunverulegir. Um sýn mannsins frá Dallas er það að segja, að faðir hans dó alls ekki í vinnufötunum, sem sonur hans sá hann klædd- an í. En þegar sonurinn sá hann, klæddi undirvitund hans föður hans óðara í búning, sem hann þekkti vel á föður sínum. Af þessu atviki er ekki óhjákvæmilegt að draga þá ályktun, að nokkur hafi raunverulega staðið við rúmið, þótt ekki sé hins vegar unnt að neita því fullkomlega. En það eru til önnur atvik, sem erfiðara er að skýra sem skynvillu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.