Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 12
DR. SIGURGEIR SIGURÐSSON, BISKUP YFIR ISLANDI, LÁTINN. ★ Sú fregn vakti þjóðarsorg, að herra biskupinn, dr. Sigur- geir Sigurðsson, væri látinn. Hinn ástsæli biskup virtist enn búa yfir svo miklum starfskröftum, að þjóðin vonaði að mega njóta hans lengi enn. Hann andaðist snögglega af hjartaslagi í heimili sinu 13. október síðastliðinn. Með herra Sigurgeiri hófst að ýmsu leyti nýtt timabil í kirkjusögu Islands. Hann var maður hins nýja tíma, eld- legur í áhuga sínum, brennandi í starfinu fyrir kirkju Krists og ævinlega ódeigur til að leggja á nýjar brautir. Hann var þess vegna í ríkum mæli biskup þjóðarinnar og átti óvenjulegum vinsældum að fagna. Er hann sat fundi erlendra kirkjuhöfðingja, var framkoma hans bæði frjálsleg, hispurslaus og virðuleg í senn. Hann var hinn ágætasti fulltrúi kirkju sinnar og þjóðar, hvar sem hann kom fram. Með mörgu móti hefur komið í ljós, hve djúpan söknuð andlátsfregn hans vakti. Útför hans var ein hin allra virðulegasta og allra fjölmennasta, sem fram hefur farið í landi voru. I kalsaveðri stóðu mannþyrpingarnar með- fram götunum, sem líkfylgd hans fór um. Með hljóðlátri sorg og mikilli þátttöku kvaddi þjóðin biskup, sem hún hafði unnað. MORGUNN hefur sérstaka ástæðu til að minnast herra Sigurgeirs með þakklæti og djúpri virðingu. Á námsárum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.