Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 75

Morgunn - 01.12.1953, Síða 75
MORGUNN 153 Raunar er hið fornhelga orð í fullu gildi: „Það, sem maðurinn sáir, það mun hann og uppskera." Það ætti enginn að vera sannfærðari um en vér spíritistar, svo marga alvarlega aðvörun í þeim efnum teljum vér hafa til vor borizt frá þeim, sem yfir landamærin eru farnir og hafa orðið fyrir mikilli reynslu í þeim efnum. En hitt vitum vér einnig, að með ósegjanlegri nærfærni og mjúk- hentri mildi er tekið á móti sálinni, þegar hún er að stíga fyrstu sporin yfir landamærin og er að venjast hinum nýju lífsskilyrðum, sem að mörgu leyti eru mjög frábrugð- in hinum jarðnesku. Ekki fáir framliðnir menn hafa sagt frá þeirri reynslu sinni, að þegar eftir andlátið hafi þeir séð eins og í samfelldum myndum svífa fyrir sjónum sínum allt hið liðna líf þeirra á jörðunni, og að sú sýn hafi bakað þeim lítt bærilega kvöl, svo að heimkoman hafi því verið þeim allt annað en fagnaðarefni. Ég er ekki í neinum vafa um, að slík er reynsla margra, og að þeir menn, sem fyrir henni verða, munu þrá það ákaft að þeir gæti verið komnir til jarðarinnar aftur til þess að lifa þar í gamla umhverfinu við jarðneskar nautnir, kvíðalausir um kom- andi dag. Þetta er í samræmi við það, sem vér teljum oss vissulega vita um afdrif sumra látinna manna, og þetta er í samræmi við það, sem Kristur sagði oss sjálfur um manninn, sem forðum vaknaði hinu megin grafarinnar og ,,hóf upp augu sín í helju, þar sem hann var í kvölum“. En eftir því, sem ég hef kynnt mér það, sem sálarrann- sóknirnar hafa fram að flytja um þetta mikla mál, hef ég færzt þeirri skoðun nær, að lang flestum mönnum veiti dauðinn mjúka hvíid og mikla ástúð og aðhlynning, meðan sálin sé að njóta hvíldarinnar og læi’a að skynja nýja heiminn og venjast honum, og að þá fyrst, er því er lokið, fari afleiðingar jarðlífsbreytninnar að koma yfir hana, þá fyrst stígi hún byrjunarsporin að yfirbótargöngu sinni, sem bæði getur orðið löng og torsótt, ef mikið er að afplána og margt þarf að bæta. Á þeirri yfirbótar- göngu verða þar eins og hér hinir síðustu oft fyrstir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.