Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 70
148 MORGUNN sjálfum sér, eigin söknuði og einstæðingsskap, hugsa um hag látna vinarins eingöngu og hugleiða með rósemi og stilling þessa spurning: Hvert fer þú? Eða er það ekki þetta, sem mestu máli á að skipta þau augnablikin: Hvert fór vinur minn? Varð þessi breyting honum til blessunar og bóta? Verður hann auðugri við að hverfa héðan burt? Verður hamingja hans meiri fyrir það, að hann er farinn af þessum heimi? Við þessum spurningum höfum vér spíritistar fengið svar, og félag voi’t hefur það að einu sínu aðal mai’kmiði, að kenna mönnunum, þegar harmur ástvinamissisins fer um sál þeirra, að stilla sorg sína og spyrja: Hvert fer þú? ,,En sá, sem hyggst að standa, gæti að sér, að hann falli ekki,“ segir Ritningin. Vora öi’uggu þekking og vissu verð- um vér spíritistar að sýna, þegar kallið mikla kemur að oss og ástvinum vorum, annars getum vér ekki boðað það mikla mái, sem féiag vort felur oss til að flytja. „Hvert fer þú?“ Þýðir nokkuð að spyrja þannig? segja menn við oss. Er það ekki einmitt á þessum kletti að mannleg þekking brýtur bát sinn í spón? Er þetta ekki skerið, sem allir sti'anda við, vitrir jafnt og óvitrir? Efasemdirnar um þetta koma úr tveim áttum, og er hvorug þeiri’a á rökum reist. 1 fyrsta lagi koma efasemdirnar um að spurningunni: „Hvert fer þú?“ verði svarað frá ýmsum kirkjunnar mönn- um, lærðum sem leikum. Þessum mönnum má augljóslega svara svo: Ef það er rétt, sem sjálf heilög Ritning hermir með mörgum skýrum dæmum, og margir af beztu mönnum og konum kristninnar hafa síðan vottað af eigin reynslu, að framliðnir menn hafi komið aftur yfir landamærin til jarðnesku vinanna, verið sýnilegum samvistum við þá og talað við þá, svo framarlega sem vér tökum þennan vitnis- burð Ritningarinnar og annarra votta allra alda gildan, og það hljóta aiiir kirkjunnar menn að gera, ef þeir eru sjálfum sér samkvæmir, þá á líka að vei’a til þess nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.