Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 9
MORGUNN 87 Hvorugt verður sannað. ann verði ekki sannað og þá heldur ekki hitt, að ekki sé iíf eftir dauðan. Sama sjónarmið aðhyllast flestir höfund- anna, enda er í öllum þessum xátgerðum naumast eða ekki minnzt á það, að fyrir upprisu Jesú Krists fengu lærisveinar hans og margir aðrar þá sönnun, sem felst í því, að þeir bæði sáu hann og heyrðu, töluðu við hann og tóku á hon- um. Biskupinn varar við þeirri staðhæfingu próf. Lind- hardts, að vonin um endurfundi við vini sína eftir dauð- ann sé ókristileg, og bendir á, að í dæmisögunni alkunnu hafi ríki maðurinn þekkt Lazarus eftir dauðann, og að ennfremur hafi Jesú hvatt menn til að verja fjármunum sínum svo mörgum til gagns, að maðurinn eigi fyrir það vini, sem taki á móti honum i öðrum heimi. Dr. teol. William Grönbæk minnir m. a. á, að Páll postuli haldi eindregið fram, að maðurinn lifi eftir dauðann í nýjum líkama, hann tali um „upprisu dauðra“, en í trúarjátn- U . ingunni sé talað um „uppi’isu holdsins". Við holdsins síðustu breytingu á helgisiðabók ísl. þjóðkirkj- unnar var gerð sú breyting á trúarjátning- unni, að þessi orð Páls, upprisa dauðra“, var tekin upp í stað „upprisa holdsins", en sænska kirkjan hefur þetta á sama hátt og vér höfum það nú. 1 norsku kirkjunni er þetta aftur á móti svo, að fram til 1889 játaði kirkjan ti’ú á „upprisu líkamans“. Þá kom ný helgisiðabók og með henni er játuð „upprisa holdsins". Þegar sú bók var endur- skoðuð 1916—20, vildu tveir nefndarmanna, stiftsprófast- ur og biskup, láta taka upp aftur hið gamla oi’ðalag, en það fékkst ekki, og í norsku trúarjátningunni er enn játuð trú á upprisu holdsins. Berggrav biskup, sá mikilhæfi mað- ur, segist vænta þess, að bráðlega verði aftur tekið upp gamla orðalagið, „upprisa líkamans“, í norsku trúarjátn- ingunni, en sænska og íslenzka orðalaginu, að trúa á „upprisu dauðra“, hafnar hann, og þykir honum þar ekki koma nógu skýrt fram, að menn rísi upp í líkama og þekk- ist aftur í eilífðinni. Sú röksemd hins ágæta biskups mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.