Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 53
MORGUNN 131 var, kom í dyrnar, gekk þessi maður þegar til móts við hann, tók í báðar hendur hans og mælti um leið: „Vertu velkominn, vinur minn, í fögnuð herra þíns,“ og er hann hafði svo mælt, leiddi hann samferðamann minn inn í sal- inn. En ávarpsorð þessi voru sögð með ósegjanlegri ástúð og vinarhyggð, sem mér er ekki unnt að lýsa. Þegar hann hafði fylgt samferðamanni mínum inn i salinn, heyrði ég hvern af öðrum hrópa: „Velkominn, velkominn, Konráð.“ Lengi á eftir ómuðu þessi orð í huga mínum, samúðin og hlýjan, sem virtist felast í þeim. Allt í einu vaknaði ég, svo að draumurinn varð ekki lengri. Daginn eftir átti ég símtal við konu mína, en hún var þá vestur í Stykkishólmi, og segir hún mér þá meðal ann- ars: „Hann Konráð Konráðsson andaðist klukkan ellefu í gærkvöldi,“ en hann var sá, er um skeið var samfei’ða mér í draumnum. Ég þekkti mann þennan náið frá fyrri árum, höfðum stundum verið saman. Hann var dugandi sjómaður og ágætis félagi í sínum hópi, en sumum virtist hann nokkuð hrjúfur í orði annað veifið, og vafalaust hefðu ýmsir sam- ferðamanna hans naumast gert sér í hugarlund að hann myndi hljóta svo ástúðlegar viðtökur að lokinni jarðlífs- vist, en þær voru ósegjanlega yndislegar og liugðnæmar eftir því, sem ég skynjaði þær. Sennilega þekktu þeir betur, sem buðu hann velkominn, heldur en við jarðnesku mennirnir, hvað hans innri maður hafði að geyma. Guðrún frá Langadal. Einu sinni, eftir að ég var kominn til Reykjavíkur, átti ég við ýmsa örðugleika að etja, enda var ómegðin tals- verð. Þá dreymir mig einu sinni, að til mín komi þrír vinir mínir, og ég vissi með einhverjum hætti að þeir voru frá öðrum heimi, þó að þeir hefðu ekki orð á því. Þeir báðu mig um að koma út með sér, þeir ætli að sýna mér dálítið. Ég þykist fara út úr íbúðinni með þeim. Þá tekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.