Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 68
146 MORGUNN fótinn uppi á stól, og síðan hefði hún horfið þeim sjónum, án þess að segja nokkurt orð. Frá þessu atviki er sagt í bók dr. Björkhems, Det Ockulta Problemet. Af tilraunum sínum er dr. Björkhem sannfærður um, að með dáleiðslu sé ekki aðeins hægt að framkalla afturgöngur, heldur einnig að láta afturgöng- urnar hreyfa hluti og gera sitt hvað annað eftir skipun dávaldsins. Það er augljóst um þau dæmi, sem dregin hafa verið fram í þessari ritgerð, og önnur dæmi um sams konar fyrirbæri, að þau verða ekki skýrð út frá neinum þeim lögmálum, sem vér þekkjum. Sérhver maður, gæddur heil- brigðri skynsemi, hlýtur að vera oss sammála um, að skynsamlegast sé að hafa augun opin fyrir öllum þeim sérkennilegu hlutum, sem gerast í þessum merkilega heimi. Merkilegasta fyrirbærið af öllum er maðurinn sjálfur. Einn kaflann úr þessari ritgerð felidi ég niður í þýðingunni. Hann fjallaði um reimleikahús, en á honum var ekkert jákvætt að græða. Um hugleiðingar hins merka prófessors má segja margt, sem hér skal ekki rakið. En um fyrirbæri hliðstæð því, er próf. Mc Dougall og vinur hans sjá hina dularfullu hermenn, má geta þess, að mörg slík fyrirbæri rannsakaði Sir A. Conan Doyle á sínum tíma, og leit- aðist við að skýra þau sem gamlar myndir í eternum, er ekkert hefðu með lifandi mannssálir að gera, væru aðeins lífvana svipir af gömlum atburðum, sem grópazt hefðu í eterinn og væru þar enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.