Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 25
MORGUNN 103 Einar H. Kvaran var fæddur 1859, dúinn 1938, 78 ára. „Hár hans hefur að mestu verið orðið hvítt, en verið mjög farið að þynnast ofan á höfðinu. En dálítið erfitt er að greina þetta í birtunni, sem er umhverfis hann.“ Þetta er rétt. „Ennið er mikið og fagurt, hátt og breitt, fagurlega lagað. Hann hefur skegg á efri vör, það er mjög orðið hært.“ Þetta munu allir kannast við, er sáu hann, og myndir af honum nœgja til að sýna, að þetta er rétt. „Augun eru björt, og það er eins og leiftri bregði stundum fyrir í þeim.“ Þetta var svo. Eg tók oft eftir því, einkum er liann ræddi hugðarmál sín. „Getur þú kannast við mann, er þetta eigi við?“ spurði Messenger, og ég svaraði því játandi. „Jæja, gott er það. Ég held líka að þú hljótir að gera það, hann er þér svo nálægur. Þið hafið verið mikið saman, verið nánir vinir. Það er eins og hann elski þig.“ Hér vil ég minna á ræðu þá, er ég flutti í S.R.F.l. og er prentuð i 20. árg. Morguns. „Hann segir: bróðir minn, og þó hafið þið ekki verið bræður í venjulegum skilningi, en hann segist hafa rétt til að nefna þig því nafni.“ Þetta er rétt. Messenger spurði, hvort ég gæti skilið þetta og játaði ég því. Hann sagði þá: „Gott, mikið er ég feginn. Heyrðu, þú varst hjá honum síðustu árin, sem hann var á jörð- unni. Ekki beinlínis í íbúðinni hans, en sama sem.“ Eftir að ég kynntist Kvarans-hjónunum, mátti segja að ég væri heimamaður hjá þeim og leigði síðari ár hans í húsi þeirra. „Þú hafðir herbergi, sem voru beint yfir íbúðinni hans. Það var svo sem ekki langt á milli ykkar, enda komst þú oft niður til hans og hann upp til þín. Þið þurftuð víst oft að hittast. Það hefur verið náið samstarf á milli ykkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.