Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 51
MORGUNN 129 garði, en þegar ég er að fara fram hjá garðinum, þá þykir mér að einhver kalli til mín úr garðinum: „Komdu og talaðu við mig.“ Mér þykir ég líta við og sé hvar gamli maðurinn situr á leiðinu sínu. „Dautt og lifandi á ekki saman, Lárus minn,“ sagði ég. „Vinir sjást alls staðar,“ segir hann, og með þessu sigraði hann. Ég brá mér yfir í garðinn og settist á leiðið hjá honum. „Já, — þú hefur nú frétt, hvernig það gekk, þegar ég flutti frá Tóftunum.“ „Ja — jæja, ég hef nú ekki mikið frétt af því, enda er ég nýkominn heim að vestan.“ „Það gekk nú svona og svona,“ segir hann, „vargarnir rifu eigur mínar, svo hörmung var á að horfa, en ég ætlaði þér alltaf nokkuð af þessu,“ og um leið tekur hann upp gull í könnu og segir: „Ég ætla að gefa þér þetta, Pétur minn, og láttu það nú ekki, þér mun ekki veita af því, þegar þú kemur til Reykja- víkur.“ „Ég ætla aldrei til Reykjavíkur," sagði ég. Þá þykir mér gamli maðurinn horfa skrýtilega til mín, og segja: „Það veit enginn, hvert maður flækist, meðan maður lifir á þessari jörð.“ Við þetta hrökk ég upp og var þá komið undir dag. Ég fór nú að kynna mér, hvernig það hefði verið með hagi gamla mannsins, áður en hann skildi við, en síðan var rúmt ár. Kunningjar mínir sögðu svo frá, að allt, er hann átti, hefði verið boðið upp og selt, þegar eftir andlát hans, og var þessu lokið áður en útför hans fór fram. Hann orðaði þetta svona: „Vargarnir rifu eigur mínar, svo hörmung var á að horfa.“ Heimkoma. Árið 1917, eða nánara tilgreint síðari hluta febrúar, var ég við nám í Stýrimannaskóla Reykjavíkur. Ég hafði mikið að lesa og gera í sambandi við námið. Kvöld eitt um átta- leytið fór ég að fást við reikningsdæmi, sem mér hafði ekki tekizt að leysa, meðan ég var í skóianum, svonefnd tveggja tíma dæmi. Eftir um það bil tvo klukkutíma hafði k. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.