Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 15
MÖRGUNN 9 Á þessu æðra sviði vitundarlífsins eigum við að búast við fögnuði og víkkun persónuleikans, og hér er vissulega hægt að öðlast auðuga reynzlu, hér fer innblásturinn fram. Og hér er það einnig, að við komumst í kynni við æðri svið persónuleika sjálfra okkar. Þá er hið ytra lokað fyrir okkur, hið ytra umhverfi efnisheimsins, og við komumst í snerting við þær hliðar á okkar dýpra eðli, sem við öðl- umst aðgang að fyrir innsýn, hugskoðun og hugleiðslu. Dr. Osty hafði rétt að mæla, þegar hann sagði, að mann- legt líf væri eins og líf í fangelsi. . . . “ Þá bendir höf. á, að ýmsir þeir, sem annars viðurkenna möguleikann fyrir því að ná sambandi við látna menn, hafi ímugust á því að leita miðlanna, og mjög sé því haldið á lofti, að þeir séu mjög ófullkomnir menn, en hún bendir á það, að einnig séu sumir gáfaðir og lærðir menn jafn- hliða gæddir miðilshæfileikum. 1 því sambandi minnist hún á tvo vini sína, annan háskólakennara í tónlist og hinn kunnan rithöfund, og að lokum segir hún: ,,Það væri vel, ef menn gætu skilið og metið gildi þessa sjaldgæfa hæfileika . . . hann hefir verið dreginn niður í skarnið, eins og eitthvað ógeðslegt og vansæmandi, en stundum hefir hann verið hafinn upp til skýjanna, eins og hann væri undur og töfrar. En meðan margvíslegar, og að ýmsu leyti næsta fáránlegar hugmyndir hafa ríkt um þessa hæfileika, hafa menn, sem áður lifðu á jörðunni, notað þá til þess, að vitja jarðneskra manna, og þeir nota þá enn og halda áfram starfi sínu fyrir okkur, sem á jörð- unni lifum. . . En þegar opinberanir frá lífinu hinu megin hins svo- kallaða dauða hafa blindað okkur, eins og þær blinduðu Pál postula forðum, þótt aðeins hafi verið um augnabliks- stund, yfirgefur okkur aldrei aftur til fulls endurminning- in um það dásamlega undur, þann mikla veruleika. Og þótt við getum ekki, nær sem okkur lystir, brotizt inn í þetta líf hinnar ósýnilegu tilveru, getum við þó varveitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.