Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 22
16 MORGUNN mínir, höfðu komið akandi í heimsókn til mín, og höfðu tekið með sér unga stúlku, sem ég hafði aldrei séð áður. Meðan við vorum að drekka te úti í garðinum, sá ég mjög sérkennilega veru standa fyrir aftan prestinn. Hún virtist fylgjast vel með samtali okkar og hafa mikinn áhuga fyrir því. Ég sá líkamslýti á þessari veru, sem vafalaust stafaði af slysi, sem hún hafði orðið fyrir á yngri árum. Ég fór með ungu stúlkuna til þess að sýna henni garðinn, og gat ekki stillt mig um að segja við hann: „Þér eruð mjög órólegar. Þér hafið misst einhvern, sem var yngri en þér sjálfur. Þessi vinur yðar hefir andazt i sjúkrahúsi, og um það leyti hefir honum verið kynlega illa við hljóðið frá stórri klukku, sem hefir verið á einhverju húsi beint á móti glugganum hans. En nú gengur með okkur maður, sem ég sá, meðan við vorum að drekka teið í garðinum. Hann er mjög áfjáður í að hugga yður, og hann hefir bæði þekkt yður og unga manninn vel. Hann gefur mér til kynna, að þessi ungi maður, sem ég held að sé bróðir yðar, hafi farið af jörðunni mjög snögglega, og að hann hafi alls ekki viljað deyja. Eldri maðurinn virðist hafa haft sérstakan hæfileika til að skilja drengi og unga pilta. Mér finnst hann vilja segja yður, að hann skuli hjálpa þessum bróður yðar yfir þetta.“ Allt reyndist þetta vera rétt, unga stúlkan kannaðist þegar við það, en ég vil geta þess, að hið ytra sýndi hún engin sorgarmerki á sér.“ Annað dæmi tilfærir höf. þess, að látnir menn séu oss nálægir: „Á stríðsárunum vorum við að safna saman fötum fyrir þá, sem misst höfðu heimili sín í loftárásunum. 1 þeim erindagjörðum kom til mín dag nokkurn frú ein, og vorum við að tala saman í dagstofunni minni, og var vin- kona mín þar hjá okkur. Meðan þær skiptust á orðum, bar þetta fyrir sjón mína: á bak við frúna, sem sat andspænis mér, stóð kvenvera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.