Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 24

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 24
18 MORGUNN hún beðið um, að hringurinn væri sóttur og látinn á fingur sér og sagt: „Ef ég missi hringinn, missi ég bráðlega lík- ama minn einnig.“ Áður en uppskurðurinn var gerður, hafði hjúkrunarkonan fundið hringinn í lökunum í rúmi hennar, tekið hann og fengið hann systurinni. Tuttugu og fjórum klukkustundum áður en hún andaðist hafði hún beðið systur sína, að taka því rólega, sem hún ætlaði nú að segja henni, og þá sagði hún þetta: ,,Þú veizt, að kær- leikur þinn heldur mér fastri við jarðlifið, en nú á ég að fara. Viltu gera það fyrir mig, að yfirvinna í einn sólar- hring þá ósk, að ég lifi áfram á jörðunni, svo að ég geti losnað?“ Hún bað systur sína einnig þess, að gera enga tilraun til að ná til sín, þegar hún væri komin yfir, fyrr en hún gæfi henni sjálf merki um það. Tíu dögum síðar hafði systir hennar orðið hennar vör, heyrt hana kalla til sín og séð hana, og síðan hafði hún stöðugt haft þesskonar vitneskju um hana.“ Margery Bazett getur þess í sambandi við þessa frásögn, að frúin, sem til hennar kom, hefði hjálpað systur sinni í andlátinu og lesið fyrir hana úr Ljóðfórnum eftir Tagore, þótt hún væri meðvitundarlaus, í þeirri von, að eitthvað af innihaldi þeirra undurfögru ljóða gáeti náð til undir- vitundar hinnar deyjandi systur. Um kvöldið, eftir að frúin var farin, varð Margery Bazett greinilega vör hinnar látnu systur, og benti hún henni á að lesa tiltekna blaðsíðu í Ljóðfórnum eftir Tagore, sem bersýnilega átti að vera þakklætiskveðja til systurinnar. En í sambandi við þetta mál kemur höf. inn á að tala um starf sitt fyrir deyjandi fólk og segir af því sögur, en eina þeirra vil ég leyfa mér að kynna yður, og er hún á þessa leið: „Eg man vel eftir einni deyjandi konu, sem ég sat hjá og hjúlcrunarkonan fullyrti um, að væri algerlega rænu- laus og skynjaði ekkert af því, sem fram færi í kring um hana. Ég þóttist þess viss, að þetta væri ekki rétt hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.