Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 27
MORGUNN 21 samkomuhúsi var eins og þrungið af rósemi og krafti, sem stafaði áreiðanlega frá fólki, sem fyrir ævalöngu hafði lifað á jörðunni, en var þarna komið til þess að taka þátt í tilbeiðslunni með trúfélögum sfnum. George Fox, höfundur Kvekara-trúflokksins, hafði oft verið í þessu samkomuhúsi, og stóllinn, sem hann hafði setið í á samkomunum, stóð þar enn og var hafður til sýnis.“ Frá annari sýn í sambandi við samkomur Kvekara segir höf. þannig: „Aðra endurminningu á ég frá öðru samkomuhúsi Kvekara, sem stóð í sérstöku sambandi við George Fox. Það stendur á yndisfögrum stað, einangrað frá ysi og hávaða hversdagslífsins. Á sunnudagsmorgni sat ég þar meðal fólksins, sem var við tilbeiðslu. Ég var að hlusta á roskinn mann, sem var vel þekktur í Samfélagi Vinanna, eins og Kvekarar kalla trúflokk sinn. Hann sat þar, sem öldungarnir sitja á sam- komunum. Andlit hans bar merki þjáninga, sem hann hafði þá fyrir skömmu þolað, og augu hans báru þess vott, að hann var þreyttur. En þegar hann hóf upp augu sín, leiftraði af þeim sá bjarmi, sem er sérkennilegur fyrir ætt- irnir, sem verið hafa Kvekarar maður fram af manni. Eftir langa þögn reis hann hljóðlega á fætur og leiddi söfnuðinn með bæn. Það var eins og orð hans væru inn- blásin. Áður en hann reis á fætur, hafði ég séð hjá honum standa framliðna, roskna konu, líka honum að allri lík- amsbyggingu. Andlit hennar var eins og uppljómað af þessu innra ljósi, og í augum hennar var þessi sérkenni- legi, gegnsmjúgandi, andlegi Ijómi. Meðan hann bað, stóð hún fast hjá honum, og ég var sannfærð um, að bæn hans væri innblásinn af návist hennar. Að samkomunni lokinni stóðum við nokkur í hópi fyrir utan húsið, og þá minntist ég á það, sem fyrir mig hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.