Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 30
24 MÖRGUNN Eins og ég sá hana á leiksviðinu, líktist hún engan veginn neinni vofu, en hún fylgdi eftir leik hvers einstaks af leikur- unum með vakandi dómgreind og athygli." Um þessar sýnir farast höf. orð á þessa ieið: ,,Sumir gagnrýnendur vilja halda því fram, einkum hvað við kemur sýninni í sambandi við píanóleikarann, að þarna hafi ég aðeins séð endurminningamar, sem vöknuðu í huga hans, meðan hann var að leika á hljóðfærið. Það er ekkert hægt að fullyrða um það, því að mörg slík dæmi má tilfæra, sem ýmist benda til þess, að sjáandinn sjái fram- liðna menn, eða að það, sem hann sér, séu aðeins endur- minningar lifandi fólks, sem við köllum. Við verðum að hafa það í huga, einkum að því er snertir framliðna menn, að endurminningar þeirra geta verið ákaflega lifandi og sterkar, og sjáandinn sér áreiðanlega stundum endurminningar annarra manna í ákveðnum og skýrum myndum. Ég hygg því, að réttast sé, að fullyrða ekki of mikið um það, hvort þessar sýnir mínar, sem ég hefi nú verið að segja frá, séu raunverulega frá framliðn- um mönnum, eða aðeins endurminningar þeirra, sem enn lifa á jörðunni.“ Næsta kaflann nefnir höf. „Andrúmsloft USinna cdda,“ en vegna þess að sá kafli er sérlega ýtarlegur og langur mun ég ekki segja frá honum í þetta sinn, en kaflinn, sem þar fer á eftir, heitir: Bendingar um víðlœkari örlög. Þar kemur höf. inn á spurningu, sem mjög er ofarlega á baugi hjá ýmsum þeim, sem á annað borð þykjast þurfa að spyrja um rök tilverunnar og einkum þó rök mannlegrar sálar, en spurningin er þessi: Hefi ég lifað hér áður og er mér ætlað að lifa oftar á jörðunni? Höf veltir þessum spurningum fyrir sér á marga lund,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.