Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Síða 41

Morgunn - 01.06.1947, Síða 41
MORGUNN 35 að fylgjast með lífi foreldra sinna og systra, vakti með aðdáanlegri nákvæmni yfir móður sinni, sem var óðum að hrörna og eldast, og yfir framtíðaráformum systra sinna. Hann sagði foreldrum sínum frá syni þeirra, sem hafði andazt i bernsku. Hið merkasta í þessum orðsendingum snerti systur hans, Margaret, sem hann unni mjög. Hann sagði henni fyrir atburði, sem ættu að rætast í framtíðinni. Hann lýsti skapgerð manns nokkurs, sem hann kallaði Greane, sem er mjög óvenjuleg stafsetning á enska mannsnafninu Green, og hann kom einnig með þessa algengu stafsetningu nafnsins. Hann lýsti víðáttumiklu landi, sem þessi ókunni mað- ur ætti heima í, og ást hans á náttúrunni, og hann lýsti hinu ilmandi loftslagi, sem þar væri. Hann sagði, að þessi Greane byggi á stóru, fjarlægu meginlandi, og hann stað- hæfði, að sjálfur hann, George, ætlaði að hafa þau áhrif á hann, að hann kæmi til Englands og kyntist þar Margaret. Um það var talað í orðsendingunum, að þetta ætti að vera í nóvembermánuði. Systir hans var erlendis, þegar þessi orðsending barst mér frá honum. Af óskiljanlegum ástæðum skipti hún sér ekkert af þessari orðsendingu og gleymdi henni algerlega þangað til að sjö árum liðnum. Sex mánuðum áður, það er að segja hálfu sjöunda ári eftir að þessi orðsending hafði borizt mér frá Georg, kom þessi umtalaði Greane (nafn hans er stafað með þessum óvenjulegum hætti) til Englands, og þar bar fundum þeirra saman, Margaret og hans. Það gerðist í nóvembermánuði. Allt, sem Georg hafði um þennan mann sagt, reyndist vera nákvæmlega rétt. Georg sagði Margaret, að í heilt ár samfleytt, meðan hann var enn á hinu stóra, fjarlæga meginlandi, hefði stöðugt verið eins og í sig togað, að fara til Englands, og einmitt til þess hluta borgarinnar, sem Margare't og fjölskylda hennar bjó í, þar sem hús þeirra var. En þá hafði hvorugt þeirra, hvorki Greane né Margaret,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.