Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 75
M O R G U N N 69 en það var 550 í sæti. Ég fór samt í röðina, vonlaus um að komast inn, og hafði fylgst með röðinni í kringum 150 metra, er ég heyrði mann, sem framhjá hljóp, kalla, að ekki kæmust nú inn aðrir en þeir, sem væru meðlimir í áð- urnefndu félagi. Ég er meðlimur þar og var nú ekki lengi að fara fram með röðinni að dyrum, og var hleypt inn. Þegar inn kom sá ég, að öll sæti voru skipuð utan 5 sæti i þriðju röð að framan, en sagt var, að þau væru ætluð sjúku fólki. Margir stóðu í göngunum báðu megin áhorfendasæt- anna, en bráðlega kom til mín maður af skrifstofu félags- ins og bauð mér sæti í einu af þessum fimm, sem auð voru, svo ég fékk eftir allt saman eitt af allra beztu sætunum í húsinu. Fundur þessi hófst með því að maður, að nafni Percy Hitchcook, flutti erindi og talaði um gang himintunglanna og þann mátt, sem stjórnaði þeim, svo og um ljósið og hljóð- ið og benti á, hve takmörkuð væri mannleg skynjun, hve lítið svið hún næði yfir af þeirri bylgjulengd, sem hvor- tveggja þetta hefði í raun og veru í alheiminum, og því skynjuðum við ekki almennt, það sem gerðist í kring um okkur, eða ekki annað en það, sem væri á okkar bylgju- lengd, eða bylgjusviði, og því innan takmarka skilningar- vita okkar, en utan þeirra væri svo margt, er við ekki þekktum, og bráðum mundum við komast að raun um, að til væri kraftur, sem við fengjum ekki skilið en sæjum að væri raunhæfur. Erindi þetta var afar vel flutt og kom ræðumaður víða við, líkti t. d. skilningavitum okkar við útvarpsviðtæki, sem tæki aðeins yfir miðbylgjur, fram hjá því færi allt sem sent væri á lang- og stuttbylgjum og við vissum ekk- ert, hvað þar gerðist. Eftir að Mr. Hitchcook hafði lokið erindi sínu hófust lækningatilraunir hjá Mr. Edwards. Mr. Edwards stóð uppi á sviði salsins og hjá honum voru,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.