Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 9
MORGUNN 91 aðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði; því að margir falsspámenn eru farnir út í heiminn" (1. Jóh. 4,1). Þessi er reynslan enn, eins og hún var þá. Á spíritistasamkomu í Austurfylkjunum reis kvenmiðill úr sæti sínu undir transáhrifum og röddin af vörum henn- ar sagði: „Ég leyfi ekki miðlinum mínum að lesa neitt, ekki einu sinni dagblöðin. Ég er Washington forseti ... “ Of margir þeir, sem við málið fást, gleyma áminning- unni: „Trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið and- ana“. Afleiðingin verður sú, að alvarlegur maður snýr sér með viðbjóði frá málinu, og þekkingarlítill efasemdar- maður sér ekkert annað í því en trúgirni, blekkingar og hjátrú. Raunverulegir og vitrir andar eru alderi hrokafullir, þeir eru blátt áfram og tilgerðarlausir. Þeir tala af skyn- semd um sambandið milli heimanna. Slíkir andar eru til hinnar mestu blessunar fyrir þann, sem kynnir sér málið og mannkynið í heild, því að þeir hafa lifandi áhuga fyr- ir að efla þróunina hjá oss, þeir verða oss hollir vinir, trúfastir, einlægir, elskulegir. Eins og viðtækið þitt tekur á móti öllum sveiflum, svo taka hinar þroskuðu vitsmuna- verur æðra heims við hugsunum vorum og verkum. Engin hvatning til vor um að lifa réttu lífi getur verið sterkari en vissan um, að vér séum umkringd öndum, sem þekkja vanþroska vorn og allt, sem vér kunnum að gera ósæmi- legt, vegna þess að þeir lesa sjálfar hugsanir vorar. „Þar sem vér erum umkringdir af slíkum fjölda votta“, segir í Hebreabréfinu (12,1). Maximus frá Tyros, grískur málsnillingur og heimspek- ingur, segir: „Guð er hið æðsta vera. Hann er einn og óskiptanlegur, þótt hann sé kallaður mörgum nöfnum . .. En eins og dýrin eru eins konar millistig milli manna og plantnanna, svo er til millistig milli Guðs og manna, en það eru andarnir, sem dvelja á landamærum himins og jarðar. Mannssálin ber á margan hátt merki guðdómsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.