Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 20

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 20
102 MORGUNN Feda: „Hann er í næsta einkennilegu umhverfi.“ (At- hyglisverð umsögn.) Feda: „Andlát hans gerist með snöggum hætti.“ (Að loknum sæmilega rólegum starfsdegi og að því er virtist óvenju frískur að því sinni, en þegar hann var að hátta hneig hann niður og var þegar örendur.) Eg lét þess nú getið, að ég hefði ekki heyrt getið and- láts neins manns, sem þetta gæti átt við, en Feda hélt áfram að lýsa manni þessum. Feda: „Þetta er ekki ungur maður, þú myndir segja, að hann væri eldri maður.“ (Hann var 65 ára.) Feda: „Ég hugsa, að þú munir heyra eitthvað um hann. Ég sé bókstafinn C hjá honum.“ (Hann starfaði mikið í þágu kirkjunnar okkar í Bromley og hafði gegnt þar margvíslegum störfum. Ekkja hans sagði mér, að hann hefði átt eitt aðaláhugamál utan starfsgreinar sinnar, það var starf í þágu kirkju hans. Sennilega átti bókstafurinn C að minna á þetta.) Feda: „Eitthvað minnir mig á fésýslustörf eða viðskipti. Ég held, að hann hafi ekki verið prestur. Ef hann hefur verið einhvers konar prestur, þá hefur hann líka fengizt við viðskipti. Ég finn, að hann hefur fengizt við eitthvað þess konar.) (Hann var málaflutningsmaður í London.) Feda: „Hvað? Hann er viðfelldinn maður, mjög við- felldinn." (Spumingin bendir til, að einhver hafi verið að segja henni frekar frá þessum manni, en hún segir oft ,,hvað“, er hún bíður frekari upplýsinga um eitthvað.) Feda: „Þú hefur haft eitthvað saman við hann að sælda í viðskiptamálum, áreiðanlega einhvem tíma.“ (Þar sem hann var lögfræðingur minn, hafði hann annazt ýms störf fyrir mig varðandi skýrslur og viðskipti.) C.D.T.: „Ég mun hugsa um þetta.“ Feda: „Ég held þú hljótir að muna eftir þessu síðar.“ C.D.T.: „Hefur hann komið á fundinn?" (Ég spurði svo, af því að það, er Feda hafði sagt, benti fremur til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.