Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 22

Morgunn - 01.12.1951, Síða 22
104 MORGUNN Núna nýlega heimsóttirðu okkur stutta stund með þess- um hætti, en þá var eins og — hugsanir þínar hefðu orð- ið — hvað?“ Sjálfstæð rödd: „viðskila". (Greinilega mátti heyra, að orð þetta var sagt, svo sem þrem fetum fyrir framan miðilinn.) Feda: „Viðskila, sjáðu, þegar þú hefur ekki þurft að beina hugsun þinni að einhverju sérstöku viðfangsefni, eða ver- ið að gera eitthvað, sem þú þurftir ekki að einbeita hugs- un þinni að, ósjálfrátt eða í leiðslu, eins og þú myndir segja. Hver og einn, sem sæi þig þá, hefði góða og gilda ástæðu til að ætla, að þú værir kominn hingað. Það væri mjög eðlilegt. Nú um hríð hefur þú oft verið hérna hjá okkur, stundum að vísu ljefur þú verið sofandi, en ekki alltaf, það er ekki sjálfsagt skilyrði til að slíkt geti átt sér stað. Þetta á sér stað í lífi margra manna.“ C.D.T.: „Einkennilegt." Feda: „Mér er ekki Ijóst, af hverju hann vill láta segja þér þetta, en hann langaði til þess. Ég hef veitt því at- hygli á einum eða tveim fundum, ekki mörgum, að ein- hver hefur komið, sem mér hefur ekki verið unnt að full- yrða um, hvort þeir væru alkomnir til okkar eða væru enn í jarðneskum líkömum sínum.“ C.D.T.: „Rétt er nú það. Ég geri ráð fyrir, að þú sjáir einhvem mun á útliti þeirra og umhverfi.“ Feda: „Ég finn eitthvað, sem ég veit þó ekki almenni- lega hvað er, en oft er þó örðugt að fullyrða þetta, þeir tala við þig og segja þér, hvað þeir séu að reyna að gera. Faðir þinn segir, að hann hitti oft marga slíka, og stundum sé sér ekki fyllilega ljóst, hvort þeir séu alkomn- ir hingað, af því að sá hluti strengsins, er tengir þá við jarðlifslikamann, er ósýnilegur okkur.“ C.D.T.: „Þú manst það, pabbi, að það er þú sagðir mér um séra Samúel Beard, var ágætt dæmi þessarar teg- undar, í fullu samræmi við það, er þú ert núna að segja mér.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.