Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 30

Morgunn - 01.12.1951, Síða 30
112 MORGUNN eftir félaga mínum og þeim, sem með honum kæmi, til að afhenda seglið. Er ég hafði setið þarna stundarkom, varð mér litið til stafngluggans á húsinu, þess er að mér sneri. Stendur þá fast út við hann maður, sem mér fannst horfa fast á mig. Var hann að sjá aldraður nokkuð, með dökkleitt alskegg, nokkuð sítt, fölur og bjartur í andliti. Ekki veit ég hvað til þess kom, að ég leit augnablik af honum, en er ég leit aftur í gluggann, var þar enginn. Þó ég væri þess nú fullviss, að hér var ekki að ræða um venjulegan mann, fór ég til hússins og hafði nú meiri hug en áður á því að komast inn, en komst það ekki fremur en áður. I þessum svifum komu menn þeir, sem ég hafði lengi beðið eftir, og héldum við svo heim. Síðan maðurinn við gluggann hvarf mér, finnst mér alltaf, að ég hafi þekkt hann í lifanda lífi. Reykjavík, 7. október 1951, Einar Friðriksson frá Hafranesi. Frú Carrie M. Sawyer, Bandaríkjakona, var einhver frægasti miðill fyrir líkam- leg fyrirbrigði um síðustu aldamót. Og kunnust varð hún vegna þess, að mikilhæfur vísindamaður, dr. Paul Gibier, forstöðumaður sýklarannsóknastofunnar í New York, rannsakaði fyrirbrigði frú Sawyers árum saman í rann- sóknastofu sinni. Hann birti skýrslu um rannsóknir sín- ar í Annales des Sciences Psychiques árið 1901, og þar segir hann frá því, að hann hafi látið frúna sitja í svo þéttriðnu vírneti, að hann gat aðeins stungið litla fingri sínum milli möskvanna. Myrkur var síðan haft inni í vír-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.