Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 34

Morgunn - 01.12.1951, Síða 34
116 MORGUNN leið. Eða að fyrir kæmi, að maður færi allt í einu að hugsa mikið um fjarlægan vin, og svo kæmi bréf frá vininum með næsta pósti, eða jafnvel biði mannsins heima. Þetta væru hlægilegar tilviljanir. Slíkt gat verið merkilegt og jafnvel skemmtilegt, en sýnir, yfimáttúrleg skilaboð og allt þess háttar, það var auðvitað sjálfsblekking ein, sem heilbrigðu og skynsömu fólki bar að forðast. En nú fóra sálrænar gáfur Elvíra að aukast, og hún fékk ákveðið hugboð um, að hún ætti ekki langt eftir ólifað. Með nokkurum sársauka gerði hún sér ljóst, að það mundi ekkert þýða að tala um þetta við John, eða að reyna að láta hann skilja þetta. Honum yrði málið að- eins ógeðfellt, eða þá, að hann mundi blátt áfram móðg- ast. Hún velti því fyrir sér, hvernig hún gæti aðvarað hann, hvort ómögulegt væri að undirbúa hann og sann- færa hann um, að þau mundu samt halda áfram að elska hvort annað, og að þau mundu síðar fá að finnast, því að dauðinn væri aðeins endurfæðing, en ekki útslokknun, og lausn frá þjáning og sorg. Stundum stóð hann hana að því, að hún sat og starði á hann, og hann undraðist með sjálfum sér, hvað kynni að felast á bak við þetta augnaráð. En hún þorði ekki að segja honum neitt. Nokkrir mánuðir liðu, og frú Elson fór að spyrja sjálfa sig, hvort hugboðið um, að hún ætti skammt eftir ólifað, kynni ekki að hafa orsakazt af einhverjum þungum hugs- unum, sem hún hafði alið í brjósti, eða af þvi að hún kynni að hafa verið eitthvað óstyrk i taugum um tíma. Hún fór að fagna þvi með sjálfri sér, að hún hefði ekki trúað manni sínum fyrir málinu, einkum nú, þegar þetta undarlega hugboð birtist leita minna á hana óg henni leið að öllu leyti betur. En nú kom hugboðið aftur, með enn meiri þunga og enn meiri sannfæringarkrafti en fyrr; en enn hikaði hún við að valda honum angri, með því að fara að tala um þetta við hann, og einkum vegna þess, að hún vildi ekki trufla gleði hans yfir efnalegri velgengni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.